Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

20. mars, 2019|Fréttir|

Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum. Kaupin eru gerð meðal annars með fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda. Sameinuð prentsmiðja verður rekin að Höfðabakka 7 þar sem Oddi er til húsa, en rúmlega 100 manns [...]

Prentmet kaupir Prentlausnir

6. nóvember, 2018|Fréttir|

Prentmet ehf. hefur keypt fyrirtækið Prentlausnir af Erni Valdimarssyni. Prentlausinir hafa boðið upp á stafræna prentun og hönnunarvef fyrir viðskiptavini sína. Hægt er sækja hönnunarforriti til að setja upp nafnspjöld, reikninga, umslög, bréfsefni, dagatöl, kort, myndaalbúm o.fl. Prentlausnir var fyrsta fyrirtækið á [...]

Nýr vélamaður í umbúðadeild

7. ágúst, 2018|Fréttir|

Í dag hóf Kevin Lee Sevilla störf hjá okkur sem vélamaður í umbúðadeildinni. Kevin starfaði sem vélamaður í Plastprent og síðan Odda frá 2004-2008 og sem verkstjóri í Odda frá 2008 til vorsins 2018. Hann er fæddur í Bandaríkjunum og er kvæntur [...]

2.200 ný störf – Samningur undirritaður hjá Prentmet í morgun

12. desember, 2012|Fréttir|

Í morgun var undirrituð samstarfsyfirlýsing ríkis, sveitarfélaga, stéttarfélaga og atvinnurekenda um nýtt átaksverkefni gegn atvinnuleysi. Undirritun fór fram hjá Prentmeti, Lynghálsi í Reykjavík en um er að ræða samstarfsyfirlýsingu milli velferðarráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Bandalags starfsmanna ríkis og [...]

Glæsiverk prentað í Prentmet – Akranes heima við hafið

30. nóvember, 2012|Fréttir|

Glæsileg listaverkabók „Akranes heima við hafið“ eftir Baska – Bjarna Skúla Ketilsson er komin út.  Bókin er prentuð í Prentmeti en gefin út af honum sjálfum.  Baski er borinn og barnfæddur Akurnesingur.  Í þessari bók hefur Baski málað myndir sem hann lýsir [...]

Svanurinn lentur á Akranesi

19. nóvember, 2012|Fréttir|

Prentmet Vesturlands á Akranesi hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Í hófi sl. föstudag afhenti Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, Þórði Elíassyni, prentsmiðjustjóra Svansleyfið. Auk Kristínar Lindu tóku til máls Þórður Elíasson prentsmiðjustjóri, Jón [...]

Glæsiverk um líf og list Arngunnar Ýrar

9. nóvember, 2012|Fréttir|

Út er komin glæsileg bók um líf og list myndlistarkonunnar Arngunnar Ýrar, en bókin er prentuð hér í Prentmeti.  Höfundar hennar ásamt Arngunni Ýr eru John Zarobell, frá nútimalistasafni San Fransiskó, Stephan Jost, Maria Porges, Enrique Chagoya, Jón Proppé og Shauna Laurel [...]

Baráttudagurinn gegn einelti í dag 8. nóvember.

8. nóvember, 2012|Fréttir|

Í dag 8. nóvember er baráttudagurinn gegn einelti. Prentmet sýndi þessum degi virðingu með því að láta viðvörunarbjöllur hljóma kl. 13.00 í sjö mínútur. Starfsmenn eru hvattir til þess að setja sig í spor þolenda eineltis og afleiðingar þess og einnig til [...]