Dagatal 2022

430kr.

Dagatal Prentmet Odda 2021 er komið út. Að þessu sinni er þemað íslenskur iðnaður. Fyrir hvern mánuð er ein atvinnugrein og myndirnar sýna styrk íslensks atvinnulífs og fókusinn er á fólkið sem þar vinnur. Ljósmyndarinn Guðmundur Kárason sá um að mynda og það sem einkennir myndirnar er mikið, stollt, samstaða og hlýja. Öll íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar eiga kost á því að fá eitt frítt eintak og greiða fyrir póstburðargjaldið.

Allir geta keypt það gegn vægu verði og fengið sent heim í pósti.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar í sala@prentmetoddi.is eða í síma 5 600 600 varðandi dagatölin, ef þú ert með fyrirtæki og óskar eftir fríu dagatali eða viðskiptavinur sem óskar eftir fleiru en einu dagatali.

Frekari upplýsingar

Fjöldi

1 stk., 5 stk., 10 stk., 20 stk.

Tengdar vörur

Go to Top