Vöruyfirlit
Prentmet Oddi er með vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Frá stofnun hefur Prentmet Oddi lagt sig fram við að vera með jákvæð umhverfisáhrif með skipulagðri endurvinnslu og öðrum áherslum sem styðja við umhverfisvernd.
Svansvottun prentsmiðjunnar tryggir að Prentmet Oddi er í fremstu röð hvað varðar lágmörkun neikvæðra áhrifa á umhverfi og heilsu.