Íslenskur prentiðnaður er að standa sig frábærlega í umhverfismálum. Enginn iðnaður á Íslandi er eins umhverfisvottaður og prentiðnaðurinn. Í nýlegri greiningu hjá Eflu verkfræðistofu, sem kom út núna í maí 2024, staðfestir að umhverfisvænast sé að prenta bækur og öskjur á Íslandi. Notast var við gögn úr framleiðslu Prentmet Odda.
Hér er hægt að nálgast skýrslu Eflu um kolefnisspor fyrir bækur.
Hér er hægt að nálgast skýrslu Eflu um kolefnisspor fyrir öskju.
Samanburður á kolefnisspori vegna framleiðslu á bók hjá Prentmet Odda í Reykjavík og í löndum sem prenta bækur á íslenskan markað; Lettland, Þýskaland, Slóvenía, Kína, Danmörk, Eistland og Litáen, auk flutninga á tilbúinni bók frá erlendum framleiðendum til hafnar í Reykjavík.
Samanburður á kolefnisspori vegna framleiðslu á 1 tonni af öskjum hjá Prentmet Odda í Reykjavík og í Litháen og Kína, auk flutninga á tilbúnum öskjum frá Litáen og Kína til hafnar í Reykjavík.