Við bjóðum uppá fallegar svartar kápur sem eru með 9×9 cm glugga í miðjunni til að gefa fólki innsýn inní myndaalbúmið. Stærðirnar sem eru í boði eru 21×21 cm og 21×30 cm (lóðrétt og lárétt). Veldu þá stærð sem hentar myndunum þínum best. Kápurnar eru allar íslensk gæðaframleiðsla.
Silkihúðaður pappír
Mattur pappír
21x21 cm
21x30 cm
30x21 cm
28x28 cm
Ertu kannski að leita að þessu?

ÁBYRG PRENTUN FYRIR BETRA UMHVERFI
Við hjá Prentmet Odda leggjum mikla áherslu á umhverfisábyrgð og stöðuga þróun í sjálfbærri prentframleiðslu. Með okkar Svansvottuðu framleiðsluferlum tryggjum við að vörur okkar uppfylli ströngustu kröfur um lágmörkun á skaðlegum efnum og minni sóun.
Oddi fékk Svansvottun 2009, Prentmet 2011 og útibú Prentmets 2012. Svansvottun Prentmet Odda þýðir að fyrirtækið er í fremstu röð prentsmiðja hvað varðar lágmörkun neikvæðra áhrifa á umhverfi og heilsu.