Spilaöskjur er hannaðar til að geyma spil eða kort og eru gerðar úr styrktum pappír. Hún verndar spil gegn höggum, ryki og skemmdum, er léttar en sterkar og hefur einfalt lokunarkerfi. Öskjurnar eru yfirleitt með prentaðri grafík. Þær erumhverfisvænar þar sem pappinn er endurvinnanlegur. Þær eru hagkvæm og sjálfbær lausn fyrir spilaframleiðendur.
Prentmet Oddi framleiðir ýmis spil, t.d. hefðbundna spilastokka ásamt þroskaspilum, spáspilum, lífsspilum o.s.frv.
Einnig getum við framleitt öskjur, spilaborð og bæklinga fyrir stærri spil.

ÁBYRG PRENTUN FYRIR BETRA UMHVERFI
Við hjá Prentmet Odda leggjum mikla áherslu á umhverfisábyrgð og stöðuga þróun í sjálfbærri prentframleiðslu. Með okkar Svansvottuðu framleiðsluferlum tryggjum við að vörur okkar uppfylli ströngustu kröfur um lágmörkun á skaðlegum efnum og minni sóun.
Oddi fékk Svansvottun 2009, Prentmet 2011 og útibú Prentmets 2012. Svansvottun Prentmet Odda þýðir að fyrirtækið er í fremstu röð prentsmiðja hvað varðar lágmörkun neikvæðra áhrifa á umhverfi og heilsu.