Ný bók um íslenska bókavinnslu – Prentmet Oddi leiðandi í sjálfbærri bókaprentun
Út er komin bókin Íslensk bókavinnsla sem Prentmet Oddi gefur út. Bókin fjallar um bókagerð og prentun sem órjúfanlegan hluta íslensks menningararfs og mikilvægi þess að viðhalda og efla bókagerð á Íslandi. Prentmet Oddi hefur með öflugum vélakosti og reyndu starfsfólki skapað [...]
Arnaldur Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Prentmeti Odda
Arnaldur Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Prentmeti Odda Hann er fjármálahagfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og mun í desember ljúka MBA námi við hinn virta SDA Bocconi háskóla í Mílanó. Áður en hann hóf MBA-nám starfaði Arnaldur sem sölustjóri [...]
Jón Trausti Harðarson kveður eftir 51 ár í prentgeiranum
Í dag lauk Jón Trausti Harðarson, viðskiptastjóri hjá Prentmet Odda, farsælum starfsferli eftir 51 ár í prentgeiranum. Hann hóf störf hjá Odda árið 1986 og hefur verið ómissandi hluti af fyrirtækinu, sem nú ber nafnið Prentmet Oddi. Af þessu tilefni var haldið [...]
Spennandi tímar í bókavinnslu
Prentmet Oddi hefur fjárfest og tekið í notkun nýja bókalínu. Með nýrri bókalínu getum við boðið upp á mun skemmri vinnslutíma á harðspjaldabókum. Þegar fyrrum eigendur Odda ákváðu að selja bókalínuna sína úr landi árið 2018 þurftu bókaútgefendur að bregðast við þeirri [...]
Íslensk sjávarþorp prýða dagatal Prentmet Odda árið 2025
Dagatal fyrir árið 2025 er komið út. Að þessu sinni er viðfangsefnið í myndefninu sjávarþorp á Íslandi. Myndirnar eru teknar af Guðmundi Þór Kárasyni ljósmyndara sem myndaði sjávarþorp í öllum landshlutum. Öll íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar eiga kost á því að [...]
Prentmet Oddi – Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Í Hörpunni, í október sl., var Prentmet Odda veitt viðurkenning frá Creditinfo, sem Framúrskarandi fyrirtæki 2024. Aðeins 2% fyrirtækja á Íslandi standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til Framúrskarandi fyrirtækja. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um vönduð vinnubrögð og er mikilvægur [...]
Prentmet Oddi styrkir sig enn frekar á límmiðamarkaðnum
Prentmet Oddi hefur fjárfest í og tekið í notkun nýja stafræna límmiðaprentvél frá Epson, SurePress L-4733AW, ásamt frágangsvél frá ítalska framleiðandanum DPR-srl, Aries350, sem stanzar og sker rúllur fyrir límmiða. Vélin getur bæði prentað á hefðbundinn límmiðapappír og filmur. Fyrsta vél þessarar [...]
Samstarf Prentmet Odda og Bara tala
Prentmet Oddi og Bara tala eru komin í samstarf. Prentmet Oddi sér um allt prentað kynningarefni fyrir Bara tala og erlendir starfsmenn Prentmet Odda fá afnot af appinu Bara tala og styrkja sig þannig í íslenskunni. Bara tala er gagnvirk, grípandi, og [...]
Dagskráin, fréttablað Suðurlands, auglýsir eftir blaðamanni
Prentmet Oddi óskar eftir blaðamanni við Dagskrána, fréttablað Suðurlands í 100% starf á Selfossi. Við leitum að drífandi, jákvæðum, forvitnum og hugmyndaríkum einstaklingi sem er óhræddur við að takast á við margvísleg og spennandi verkefni sem fylgja starfi blaðamanns. Dagskráin, fréttablað Suðurlands, [...]
Það er umhverfisvænna að prenta bækur og öskjur á Íslandi
Íslenskur prentiðnaður er að standa sig frábærlega í umhverfismálum. Enginn iðnaður á Íslandi er eins umhverfisvottaður og prentiðnaðurinn. Í nýlegri greiningu hjá Eflu verkfræðistofu, sem kom út núna í maí 2024, staðfestir að umhverfisvænast sé að prenta bækur og öskjur á Íslandi. [...]









