Íslensk sjávarþorp prýða dagatal Prentmet Odda árið 2025

3. desember, 2024|Fréttir|

Dagatal fyrir árið 2025 er komið út. Að þessu sinni er viðfangsefnið í myndefninu sjávarþorp á Íslandi. Myndirnar eru teknar af Guðmundi Þór Kárasyni ljósmyndara sem myndaði sjávarþorp í öllum landshlutum. Öll íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar eiga kost á því að [...]

Prentmet Oddi – Framúrskarandi fyrirtæki 2024

31. október, 2024|Fréttir|

Í Hörpunni, í október sl., var Prentmet Odda veitt viðurkenning frá Creditinfo, sem Framúrskarandi fyrirtæki 2024. Aðeins 2% fyrirtækja á Íslandi standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til Framúrskarandi fyrirtækja. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um vönduð vinnubrögð og er mikilvægur [...]

Prentmet Oddi styrkir sig enn frekar á límmiðamarkaðnum

4. október, 2024|Fréttir|

Prentmet Oddi hefur fjárfest í og tekið í notkun nýja stafræna límmiðaprentvél frá Epson, SurePress L-4733AW, ásamt frágangsvél frá ítalska framleiðandanum DPR-srl, Aries350, sem stanzar og sker rúllur fyrir límmiða. Vélin getur bæði prentað á hefðbundinn límmiðapappír og filmur. Fyrsta vél þessarar [...]

  • Dagskráin kennimerki

Dagskráin, fréttablað Suðurlands, auglýsir eftir blaðamanni

8. júlí, 2024|Fréttir|

Prentmet Oddi óskar eftir blaðamanni við Dagskrána, fréttablað Suðurlands í 100% starf á Selfossi. Við leitum að drífandi, jákvæðum, forvitnum og hugmyndaríkum einstaklingi sem er óhræddur við að takast á við margvísleg og spennandi verkefni sem fylgja starfi blaðamanns. Dagskráin, fréttablað Suðurlands, [...]

Það er umhverfisvænna að prenta bækur og öskjur á Íslandi

24. maí, 2024|Fréttir|

Íslenskur prentiðnaður er að standa sig frábærlega í umhverfismálum. Enginn iðnaður á Íslandi er eins umhverfisvottaður og prentiðnaðurinn. Í nýlegri greiningu hjá Eflu verkfræðistofu, sem kom út núna í maí 2024, staðfestir að umhverfisvænast sé að prenta bækur og öskjur á Íslandi. [...]

  • Helga Björnsson - Hönnunar mars 2023

Prentmet Oddi samstarfsaðili Hönnunar mars 2023

16. maí, 2023|Fréttir|

Prentmet Oddi var samstarfsaðili Hönnunar mars 2023 og sá um prentun á veggspjöldum og pappírsfatnaði sem að  hátískuhönnuðurinn Helga Björnsson hannaði. Viðburður Helgu var haldin á The Roof á Reykjavik Edition Hotel föstudaginn 5. maí sl við góðar undirtektir. Helga er þekkt [...]