Prentmet Oddi – Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Í Hörpunni 30.10´24 tókum við fyrir hönd Prentmet Odda á móti viðurkenningu frá Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtælki. Aðeins 2% fyrirtækja á Íslandi standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til Framúrskarandi fyrirtækja. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um vönduð vinnubrögð og er [...]
Prentmet Oddi styrkir sig enn frekar á límmiðamarkaðnum
Prentmet Oddi hefur fjárfest í og tekið í notkun nýja stafræna límmiðaprentvél frá Epson, SurePress L-4733AW, ásamt frágangsvél frá ítalska framleiðandanum DPR-srl, Aries350, sem stanzar og sker rúllur fyrir límmiða. Vélin getur bæði prentað á hefðbundinn límmiðapappír og filmur. Fyrsta vél þessarar [...]
Samstarf Prentmet Odda og Bara tala
Prentmet Oddi og Bara tala eru komin í samstarf. Prentmet Oddi sér um allt prentað kynningarefni fyrir Bara tala og erlendir starfsmenn Prentmet Odda fá afnot af appinu Bara tala og styrkja sig þannig í íslenskunni. Bara tala er gagnvirk, grípandi, og [...]
Dagskráin, fréttablað Suðurlands, auglýsir eftir blaðamanni
Prentmet Oddi óskar eftir blaðamanni við Dagskrána, fréttablað Suðurlands í 100% starf á Selfossi. Við leitum að drífandi, jákvæðum, forvitnum og hugmyndaríkum einstaklingi sem er óhræddur við að takast á við margvísleg og spennandi verkefni sem fylgja starfi blaðamanns. Dagskráin, fréttablað Suðurlands, [...]
Það er umhverfisvænna að prenta bækur og öskjur á Íslandi
Íslenskur prentiðnaður er að standa sig frábærlega í umhverfismálum. Enginn iðnaður á Íslandi er eins umhverfisvottaður og prentiðnaðurinn. Í nýlegri greiningu hjá Eflu verkfræðistofu, sem kom út núna í maí 2024, staðfestir að umhverfisvænast sé að prenta bækur og öskjur á Íslandi. [...]
Sú hraðvirkasta hingað til
Prentmet Oddi hefur fjárfest og tekið í notkun nýja stafræna prentvél af tegundinni Konica Minolta Accurio Press C14000e frá Kjaran ehf. Sem getur meðal annars eftirfarandi: - Prentar 140 blöð á mínútu - Sjálfvirk litaleiðrétting - Getur prentað á 50 – 450 [...]
Nemi prentsmíði/grafískri miðlun ráðin til starfa
Við höfum ráðið nema til starfa í grafískri miðlun í útskot og stafræna prentun. Hann heitir Olivier Piotr Lis f. 01.03 ´04 og varð Íslandsmeistari í grafískri miðlun á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fór fram í Laugardalshöll dagana 16.-18. mars s.l. [...]
Prentmet Oddi samstarfsaðili Hönnunar mars 2023
Prentmet Oddi var samstarfsaðili Hönnunar mars 2023 og sá um prentun á veggspjöldum og pappírsfatnaði sem að hátískuhönnuðurinn Helga Björnsson hannaði. Viðburður Helgu var haldin á The Roof á Reykjavik Edition Hotel föstudaginn 5. maí sl við góðar undirtektir. Helga er þekkt [...]
Nýr rafmagnssendibíll tekinn í notkun
Prentmet Oddi hefur fjárfest í nýjum rafmagnssendibíl sem er af gerðinni Peugeot L3, 75 KWH með 330 km. drægni, framhjóladrifinn, sjálfskiptur. Bíllinn er kominn í notkun. Stefnt er að því að rafvæða bílaflotann á næstu árum
Marínó og Björn hefja störf
Í vikunni hóf Marínó Önundarson, prentari störf hjá okkur. Marinó er með meistarapróf í prentun og vann í rúman áratug hjá Prentmet og síðan í nokkur ár hjá Ísafold, næst í ferðaþjónustunni við akstur og síðastliðin ár hefur hann starfað við kennslu [...]