Stærð og gerð minnis- og skrifblokka er mjög fjölbreytt, A6, A5 og A4. Við bjóðum upp á sérsniðnar blokkir fyrir þitt fyrirtæki. Slíkar blokkir eru hentugar fyrir starfsfólk, gjafir til viðskiptavina og á ráðstefnum og fundum.
Óhúðaður pappír
80-100 gr.
Blokkun
Ertu kannski að leita að þessu?

ÁBYRG PRENTUN FYRIR BETRA UMHVERFI
Við hjá Prentmet Odda leggjum mikla áherslu á umhverfisábyrgð og stöðuga þróun í sjálfbærri prentframleiðslu. Með okkar Svansvottuðu framleiðsluferlum tryggjum við að vörur okkar uppfylli ströngustu kröfur um lágmörkun á skaðlegum efnum og minni sóun.
Oddi fékk Svansvottun 2009, Prentmet 2011 og útibú Prentmets 2012. Svansvottun Prentmet Odda þýðir að fyrirtækið er í fremstu röð prentsmiðja hvað varðar lágmörkun neikvæðra áhrifa á umhverfi og heilsu.