HEILDARLAUSNIR
Í PRENTUN

HEILDARLAUSNIR
Í PRENTUN

Bjóðum mestu breidd í framleiðslu á almennu prentverki, bókum og umbúðum. Framúrskarandi gæði og þjónusta hjá fagfólki í íslenskri Svansvottaðri prentsmiðju hjálpar þér og þínu fyrirtæki að skara fram úr.

Umbúðir icon

Umbúðir

Almenn prentun icon

Almenn prentun

Bækur icon

Bækur

Límmiðar icon

Límmiðar

Stimplar

Skoða allt vöruúrvalið

EINFALDUR OG ÞÆGILEGUR HÖNNUNARVEFUR

EINFALDUR OG ÞÆGILEGUR HÖNNUNARVEFUR

Hönnunarvefur Prentmet Odda býður viðskiptavinum sínum að setja upp myndabækur, kort, dagatöl, nafnspjöld og ljósmyndir með einföldum hætti á netinu og skila því beint inn til prentunar.

ÁBYRG PRENTUN FYRIR BETRA UMHVERFI

Við hjá Prentmet Odda leggjum mikla áherslu á umhverfisábyrgð og stöðuga þróun í sjálfbærri prentframleiðslu. Með okkar Svansvottuðu framleiðsluferlum tryggjum við að vörur okkar uppfylli ströngustu kröfur um lágmörkun á skaðlegum efnum og minni sóun.

Oddi fékk Svansvottun 2009, Prentmet 2011 og útibú Prentmets 2012. Svansvottun Prentmet Odda þýðir að fyrirtækið er í fremstu röð prentsmiðja hvað varðar lágmörkun neikvæðra áhrifa á umhverfi og heilsu.

MIÐLARNIR OKKAR

Prentmet Oddi gefur út Dagskrána – Fréttablað Suðurlands og fréttavefinn DFS.is á Suðurlandi. Miðlarnir eru öflugir og tilvalið auglýsingatækifæri fyrir markaðsfólk.

Dagskránni er dreift á alla helstu þjónustustaði á Suðurlandi ásamt því að fara í blaðakassa á Selfossi, Hveragerði, Þorlákshöfn, Stokkeyri og Eyrarbakka.