Hönnunarvefur Prentmets býður viðskiptavinum okkar upp á setja upp nafnspjöld, reikninga, umslög, bréfsefni, dagatöl, kort, myndaalbúm o.fl. og skila því beint inn til prentunar. Þú getur líka hlaðið niður hönnun frá hönnuði en til að kóróna þjónustuna bjóðum við uppá þúsundir hannana þar sem þú getur sett þínar upplýsingar inn.

Sækið forritið frítt hér fyrir neðan.

Niðurhal á forriti

Til þess að geta nota forritið þarftu að hala því niður í tölvuna þína. Þegar þú hefur gert það, þarftu að innsetja forritið og samþykkja notkunarreglur þess. Eftir það ætti forritið vera klárt til notkunar.

Smella hér fyrir Windows.

Smella hér fyrir Mac.

Ertu í vandræðum?

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú lendir í vandræðum.
Sími 5 600 600 eða á netfangið prentmet@prentmet.is.

Hönnuður að vinnu