Prentmet Oddi rekur framsækna og metnaðarfulla verðlagningarstefnu og notar einungis viðurkennd efni til framleiðslunnar og kappkostar að selja viðskiptavinum sínum vandaða vöru á sanngjörnu verði sem er, í langflestum tilvikum, fyllilega samkeppnishæft við verð hjá öðrum prentsmiðjum.