Við bjóðum upp á prentun á nafnspjöldum í ýmsum úfærslum og á mismunandi pappírstegundir, allt eftir þínum óskum.
Inni á hönnunarvefnum okkar er hægt að setja upp og panta nafnspjöld með lítilli fyrirhöfn. Smellið hér til að fara inná hönnunarvefinn.
Silkihúðaður pappír
300-350 gr.
Mattur pappír
300-350 gr.
Óhúðaður pappír
300-350 gr.
Lamenering
mött - eða glanslamenering
Fólíuþrykking
þrykking með fólíu
Hornskelling
rúnuð horn
Upphleyping / blindþrykking
Ertu kannski að leita að þessu?

ÁBYRG PRENTUN FYRIR BETRA UMHVERFI
Við hjá Prentmet Odda leggjum mikla áherslu á umhverfisábyrgð og stöðuga þróun í sjálfbærri prentframleiðslu. Með okkar Svansvottuðu framleiðsluferlum tryggjum við að vörur okkar uppfylli ströngustu kröfur um lágmörkun á skaðlegum efnum og minni sóun.
Oddi fékk Svansvottun 2009, Prentmet 2011 og útibú Prentmets 2012. Svansvottun Prentmet Odda þýðir að fyrirtækið er í fremstu röð prentsmiðja hvað varðar lágmörkun neikvæðra áhrifa á umhverfi og heilsu.