Í dag, 18. október, höldum við upp á 10 ára afmæli Prentmets. Um leið höldum við upp á 75 ára afmæli Fjölritunarstofu Daníels Halldórssonar og 60 ára afmæli Prentverks Akraness. Við erum því í sérstöku hátíðarskapi í dag og endum hann með glæsilegri afmælishátíð í kvöld á Broadway.