Út er komin Framkvæmdabókin sem er eftir Þorstein Garðarson. Bókin er prentuð í Prentmet. Framkvæmdabókin er tæki til að skerpa framkvæmdakúltúr fyrirækja.

Framkvæmd-að láta verkin tala- er stærsta viðfangsefni sem snýr að fyrirtækjum í dag. Framkvæmd ætti að vera kjarninn í „kúltúr „allra fyrirtækja, því vangeta á þessu sviði er megin ástæða þess sá árangur sem að er stefnt næst ekki.-Ram Charan.

Prentmet gefur öllu starfsfólki sínu framkvæmdabókina og allir fá kynningu hjá höfundinum Þorsteini Garðarssyni hvernig eigi að nota hana. Markmiðið er að fá alla starfsmenn til þess að tengja efni bókarinnar við það gildi, markmið og framkvæmdaferil fyrirtækisins og skapa þannig beittari framkvæmdarkúltúr.

20031128 FramkvaemdabokOpna