>Fréttabréf Prentmets 2012Prentmet fagnaði 20 ára afmæli á vormánuðum 2012. Af því tilefni höfum við gefið út glænýtt fréttabréf sem inniheldur m.a. sögu fyrirtækisins. Einnig má finna í fréttabréfinu umfjöllun um umhverfisvottun Prentmets sem prentsmiðjan öðlaðist fyrr á árinu. Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og hvað við getum gert til að leysa verkefni viðskiptavina okkar. Ef þú hefur ekki fengið bréfið láttu okkur þá vita og við munum senda þér það um hæl.

Skoða fréttabréf Prentmets 2012