Glæsileg listaverkabók fyrir Listasafn Reykjavíkur
25. janúar, 2010
Prentmet prentaði bókina Ljóslitlífun fyrir Listasafn Reykjavíkur, sem er um leið sýningarskrá vegna sýningar 11 framsækinna listamanna í Hafnarhúsinu.
Við hvetjum fólk til að fara og skoða þessa litríku sýningu sem stendur til 11.apríl 2010.