Mánudaginn 31. Maí fékk starfsfólk Prentmets kynningu á starfsemi SOS Barnaþorpanna. Ragnar kynningarstjóri SOS á Íslandi fjallaði um árangursríku starf SOS samtakanna í máli og myndum, en þau annast nú um 80.000 umkomulaus börn í yfir hundrað löndum.

Prentmet er styrktaraðili SOS Barnaþorpanna og hefur um árabil séð um umbrot og prentuná fréttabréfum, jólakortum o.fl. fyrir samtökin. Markmið samnings Prentmets og SOS er að búa munaðarlausum og yfirgefnum börnumþessa heims betri framtíð. Starfsfólki Prentmet er velkomið að heimsækja SOS-barnaþorp í þessum löndum og kynna sér það starf sem þar er unnið. Skrifstofa barnaþorpanna á Íslandi hefur milligöngu um slíkar heimsóknir enda sé fyrirvarinn góður. SOS-barnaþorpin eru verðugur málstaður fólk er hvatt til að kynna sér þeirra starfsemi.