Árni Reynir Alfredsson, Margrét Ágústsdóttir, Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir
og Rúnar Gunnarsson.

Prentmet hefur gefið út vandaða og veglega þjónustumöppu sem nýtist öllum þeim sem kaupa prentverk í stóru og smáu og gefur ferskar hugmyndir um leið. Mappan er kaflaskipt og gefur góða innsýn í það ferli sem skapast við kaup á prentverki. Viðskiptavinir geta með möppunni m.a. haldið skipulega utan um allt það efni sem Prentmet sendir þeim, t.d. fréttabréf. Láttu þjónustumöppu Prentmets aðstoða þig við að ná forskoti í samkeppni. Möppuna er hægt að panta hjá Prentmet í síma 5 600 600 .