Þeir hafa flutt Prentmetsræðuna og eru nú komnir með titilinn sendiherrar Prentmets. Starfsmenn eru nú upplýstir um starfsemi, umhverfi, þjónustu og framleiðslu fyrirtækisins og eru þeir orðnir góðir í að kynna fyrirtækið.

Það jákvæða við Prentmetskólann er einnig að fólk kynnist mikið innbyrðis og fer að bera meiri virðingu fyrir störfum hvers annars. Prentmetsskólanum lýkur aldrei því starfsmenn Prentmets eru í stöðugir símenntun og sífellt að miðla þekkingu sín á milli.