Prentmet Oddi hefur fjárfest í nýjum rafmagnssendibíl sem er af gerðinni Peugeot L3, 75 KWH með 330 km. drægni, framhjóladrifinn, sjálfskiptur. Bíllinn er kominn í notkun. Stefnt er að því að rafvæða bílaflotann á næstu árum 🌱