Hún var Kaffikonan og hannaði hún og skapaði búninginn alveg sjálf úr ýmsu sem fellur til á vinnustaðnum s.s. pappír og kaffipokum. Annað sæti fékk Kári Freyr Jensson sem mætti í vinnuna eins og hermaður og þriðja sæti fengu Jóhanna Gunnlaugsdóttir sem var flugfreyja hjá Atlanta og Valdimar Sverrisson sem var hlekkjaður fangi. En Valdimar var sigurvegari í fyrra sem Súpermann í Calvin Klein nærbuxum.

Mörg börn komu í heimsókn til þess a syngja fyrir starfsfólki og fá sætindi. Dagurinn var afskaplega skemmtilegur og ánægjuleg tilbreyting fyrir starfsfólkið.

 Öskudagur í Prentmet 2005 01 Öskudagur í Prentmet 2005 02 Öskudagur í Prentmet 2005 03