Starfsmenn Prentmets fóru laugardaginn 8. Maí í óvissuferð. Fyrst var farið upp í Laxnes þar sem boðið var upp á bæði útreiðartúr og línudans. Þaðan var haldið inn í Hvalfjörð og var byrjað á golfkeppni á Hvítanesi þaðan hélt hópurinn í Hvammsvík þar sem grillað var. Að lokum nokkrum leikjum var svo haldin brekkusöngur.