Prentmet hefur gert styrktarsamning við Ímark sem er félag Íslensks markaðsfólks. ÍMARK var stofnað árið 1986 og er félagsskapur einstaklinga sem hafa áhuga á og/eða starfa við markaðsmál. Tilgangur félagsins er m.a. að auka veg og virðingu markaðsmála hérlendis og stuðla að auknum skilningi á mikilvægi þeirra. Logó Prentmets verður haft á öllu kynningarefni fyrir Ímark.