Undirritaður samningur um kaup á stans og límingarvél
11. febrúar, 2003
Undirritaður samningur um kaup á stans og límingarvél til umbúðaframleiðslu.
Guðmundur Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Prentmets og Pierpaolo Gamba umboðsaðili Bobst í Skandinavíu undirrita samning um kaup Prentmets á límingarvél og stansvél. Um er að ræða fullkomnustu tæki slíkrar tegundar hérlendis til umbúðaframleiðslu.