Við bjóðum upp á prentun á reikningum í einriti á umhverfisvottaðan pappir og einnig í tví- og þríriti á sjálfkalerandi pappir. Með tölusetningu, möppugötum o.þ.h. allt eftir því hvað hentar þínu fyrirtæki.
Óhúðaður pappír
80-100 gr.
Sjálfkalerandi pappír í 2-riti
70-80 gr.
Sjálfkalerandi pappír í 3-riti
70-80 gr.
Blokkun
Rifgötun
Möppugötun
Settun

ÁBYRG PRENTUN FYRIR BETRA UMHVERFI
Við hjá Prentmet Odda leggjum mikla áherslu á umhverfisábyrgð og stöðuga þróun í sjálfbærri prentframleiðslu. Með okkar Svansvottuðu framleiðsluferlum tryggjum við að vörur okkar uppfylli ströngustu kröfur um lágmörkun á skaðlegum efnum og minni sóun.
Oddi fékk Svansvottun 2009, Prentmet 2011 og útibú Prentmets 2012. Svansvottun Prentmet Odda þýðir að fyrirtækið er í fremstu röð prentsmiðja hvað varðar lágmörkun neikvæðra áhrifa á umhverfi og heilsu.