Loading...

Hvort sem það er brúðkaup, fermingu, afmæli eða fyrirtækjaboð þá erum við með boðskort fyrir þig. Við státum af mestu breidd í prentun á landinu og bjóðum uppá úrval framleiðslumöguleika sem gagnast þér í gerð glæsilegra boðskorta.

Boðskort eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg og geta verið af öllum stærðum og gerðum en þó eru nokkrar stærðir algengari en aðrar. Flest boðskort eru framleidd á þykkan silk eða satin pappír og eru ýmist kort prentuð beggja vegna eða samanbrotin 4 bls.

Hagnýtar upplýsingar

Afgreiðslutími

1-3 virkir dagar

Gerðir

Afmælisboðskort
Brúðkaupsboðskort
Skírnarboðskort
Önnur boðskort

Prentun

Offset prentun
Stafræn prentun

Algengur pappír

250-350 gr. Satin

Algengar stærðir

A6
A5
10×21 cm
15×15 cm

Útfærslur

Prentun annars vegar
Prentun beggja vegna
Samanbrotið 4 bls.

Viðbótarþjónusta

Umslög
Upphleyping
Gylling
Þrykking
Felling
Stönzun
Plöstun
Lökkun