Loading...

Við prentum límmiða á rúllum sem notaðir eru á umbúðir fyrir matvæli, bjór, lyf, hreinlætisvörur og margt annað. Hægt er að prenta á pappír, álefni, plast, gull og silfur. Auk þess eigum við alltaf mikið úrval óáprentaðra ( blanco ) límmiða á lager. Við veitum ráðgjöf um hagstæðustu lausnir og erum þekkt fyrir skjóta og góða þjónustu.

Fáðu tilboð

Hagnýtar upplýsingar

Afgreiðslutími

1-5 virkir dagar

Prentun

Stafræn prentun

Algengur pappír

Mattur límmiðapappír
Semi gloss límmiðarpappír

Algengar stærðir

Útfærslur

Viðbótarþjónusta

Stönsun