Loading...

Ert þú með starfsmannahandbók, vörulista eða þjónustubækur? Vantar þig réttu leiðina til að safna upplýsingum saman á einn stað. Skrifstofufólk er vant því að nota möppur til að halda utan um ítarefni og vinnugögn. Hjá Prentmeti getur þú fengið sérprentaðar möppur með útliti fyrirtækis þíns og um leið vakið athygli á merki þess.

Ef þú þarft að afhenda viðskiptavinum mikið magn af gögnum, td. stór tilboð eða kynna fjölbreytt úrval vöru og þjónustu í formi bæklinga og einblöðunga, kemur sérprentuð mappa sér vel.

Fáðu tilboð

Hagnýtar upplýsingar

Afgreiðslutími

4-8 virkir dagar

Prentun

Offset prentun
Stafræn prentun

Algengur pappír

A4 210x297mm (21×29,7cm)
A5 148x210mm (14,8x21cm)
Sérstærðir eftir óskum

Útfærslur

2ja gata möppur
4ra gata möppur
Mismunandi kjalþykkt

Viðbótarþjónusta

Prentun á innvolsi
Pökkun með innvolsi