Loading...

Fallegt umslag sem kynnir vöru og þjónustu fyrirtækisins vekur athygli. Það verður sífellt algengara að fyrirtæki láti prenta umslög í fullum lit og því hefur Prentmet komið sér upp öflugum vélakosti til þess að annast slíka prentun. Umslag heitir það þegar það er opnað á langhlið, en pokaumslag ef það er opnað á skammhlið. Yfirleitt eru umslög sjálflímandi eða með límborða, en ef um umslög til vélpökkunar er að ræða, eru þau vatnslímd. Auk hefðbundinna umslaga bjóðum við upp á margar gerðir og stærðir af frumlegum og fallegum umslögum fyrir ýmiskonar tækifæri, boðskort, markpóst og þess háttar.

Tengdar vörur

Reikningar

Reikningar

Greiðsluseðlar

Greiðsluseðlar

Nafnspjald

Nafnspjöld

Bréfsefni

Bréfsefni

Hagnýtar upplýsingar

Afgreiðslutími

1-5 virkir dagar

Prentun

Offset prentun

Algengar stærðir

B4 umslög (255 x 354 mm)
B5 umslög (176 x 250 mm)
C4 umslög (229 x 324 mm)
C5 umslög (162 x 229 mm)
C6 umslög (114 x 162 mm)
E65 umslög (112 x 220 mm)
M65 umslög (110 x 220 mm)

Útfærslur

Sjálflímandi
Með límborða
Með glugga
Án glugga