Loading...

Í bókavinnslu okkar framleiðum við allar gerðir dagbóka. Við sérmerkjum dagbækurnar þínu fyrirtæki og/eða nöfnum starfsfólks og viðskiptavina. Viðskiptastjórar okkar eru reiðubúnir til að veita þér nánari upplýsingar um dagbækur.

Fáðu tilboð

Hagnýtar upplýsingar

Afgreiðslutími

Leitið upplýsinga

Prentun

Offset prentun
Stafræn prentun

Algengur pappír

115-135 gr. silki

Algengar stærðir

A4 210x297mm (21×29,7cm)
A5 148x210mm (14,8x21cm)
Sérstærðir eftir óskum

Útfærslur

Gormuð

Viðbótarþjónusta

Upphleyping
Gylling
Þrykking

Útgefendur

Við framleiðum bækur fyrir útgefendur frekari upplýsingar má finna hér