Loading...

Þarftu að ná athygli? Þarftu að skera þig úr? Ertu að fara á sýningu eða heldur þú margar kynningar? Ef svarið við einhverri þessara spurninga er já, getur risaprentun verið leið fyrir þig. Í stafrænu prentdeildinni okkar bjóðum við prentun í stærðum allt að 1.5 m breidd og 11 m lengd í 50 cm breidd. Við bjóðum einnig plöstun og lamineringu til að vernda prentverkið þitt og gefa því lengri líftíma. Einnig sjáum við um að líma prentverkið td. á frauðplötur til þess að gera þau klár í sýningarbása. Viðskiptastjórar Prentmets aðstoða þig við val á réttu risaprentuninni.

Fáðu tilboð

Hagnýtar upplýsingar

Afgreiðslutími

1-3 virkir dagar
Samdægurs ef með þarf

Prentun

Offset prentun (stór upplög stærst 70x100cm)
Stafræn prentun (lítil upplög)

Algengur pappír

Plotter mattur 180gr.
Plotter glans 180gr.

Algengar stærðir

A2 420x594mm (42×59,4cm)
A1 594x840mm (59,4x84cm)

Útfærslur

1-lit Svart/Hvítt
Sérlitir Pantone (bara offset)
Prentun í fullum lit (CMYK)
Prentun í fullum lit+sérlit (bara offset)

Viðbótarþjónusta

Plastað matt eða glans
Upphengisett