Golfmót Prentmets haust 2005
Það var góð stemmning í hópnum, veðrið fallegt og aðstaðan á golfvellinum til fyrirmyndar, enda um að ræða einn glæsilegasta golfvöll landsins. Spilaðar voru 18 holur og höfðu byrjendur jafnt sem vanir golfarar gaman af. Að móti loknu voru allir keppendur leystir [...]
Fréttabréf Prentmets Haust 2005
Markmiðið er að vera með hagnýtt og upplýsandi efni um starfsemi Prentmets. Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og hvað við getum gert til að leysa verkefni viðskiptavina okkar. Ef þú hefur ekki fengið bréfið láttu okkur [...]
Prentmetsskólinn stofnaður
Það hefur sýnt sig að vel upplýstur starfsmaður hefur meiri starfsánægju og skilar betri starfsanda á vinnustað. Mjög mikilvægt er að allir hafi á tilfinningunni að þeirra störf séu nauðsynlegur hlekkur í keðju fyrirtækisins, að virðing sé borin fyrir störfum innbyrðis og [...]
Samstarf Prentmets og FVH
Undirritun samnings um samstarf milli Prentmets og Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH). Á myndinni eru fv. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Prentmets og Hannes Arnórsson, framkvæmdastjóri FVH.
Nýjung Prentvaktin – Vaktþjónusta Prentmet á íslenskum sjávarútvegssýningum
Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 7-10 september n.k. Sýningin var fyrst haldin árið 1984. Hún er haldin á þriggja ára fresti og sú stærsta var árið 2002. Árið 2002 sóttu 18.154 gestir frá 52 löndum sýninguna. Nexus skipuleggur sýninguna. Nexus gefur út [...]
Tilfinningaleg sjálfsmeðvitund
"Gamla og góða" greindin sem mælist á greindarprófum var upphaflega hönnuð til að mæla líkur á árangri nemenda í prófum. Hún er alls ekki góð vísbending um árangur í starfi né velgengni í lífinu. Tilfinningagreind gefur mun betri vísbendingar um það. Í [...]
Stefnumótun Prentmets
Stjórnendur Prentmets töldu það mjög mikilvægt að fara í slíka stefnumótunarvinnu á þessum tíma þar sem Prentmet hefur vaxið mjög hratt undanfarin ár. Þessi öri vöxtur Prentmets kallar á reglulega finstillingu á fyrirtækinu, sem mun gera því kleift að viðhalda hinum öra [...]
Fréttatilkynning – FRÍ
Þessi fyrirtæki koma öll að beinum sjónvarpsútsendingum á IAAF Gullmótunum sem haldin eru í sex Evrópuborgum og eru sérskipulögð sem sjónvarpsmót á árinu 2005. Einnig eru fyrirtækin samstarfsaðilar um beinar sjónvarpsútsendingar frá Bikarkeppni FRÍ og Meistarmóti Íslands 2005. Prentmet mun sjá um [...]
Made in Iceland á 13 tungumálum
Bókin er vel skipulögð og gerir auðvelt að þýða setningar frá einu tungumáli yfir í annað. Setningunum er skipt niður í kafla eftir því hvaða tækifæri á við og þær númeraðar í köflunum. Bókin passar vel í vasa og getur reynst handhægur [...]
Sumar og fjölskylduhátíð Prentmets 2005
Veður var þá mjög gott og hentugt til útiveru. Farið var í ýmsa leiki og þrautir með börnunum, s.s. pokahlaup, reiptog, kókosbollukeppni o.s.frv. Fyrirtækið bauð börnum starfsmanna á hestbak og sá umbrotsdeildin um að skipuleggja það. Veitingastaðurinn Lauga-ás sá um matinn og [...]