Tilfinningaleg sjálfsmeðvitund

12. ágúst, 2005|Fréttir|

"Gamla og góða" greindin sem mælist á greindarprófum var upphaflega hönnuð til að mæla líkur á árangri nemenda í prófum. Hún er alls ekki góð vísbending um árangur í starfi né velgengni í lífinu. Tilfinningagreind gefur mun betri vísbendingar um það. Í [...]

Stefnumótun Prentmets

4. júlí, 2005|Fréttir|

Stjórnendur Prentmets töldu það mjög mikilvægt að fara í slíka stefnumótunarvinnu á þessum tíma þar sem Prentmet hefur vaxið mjög hratt undanfarin ár. Þessi öri vöxtur Prentmets kallar á reglulega finstillingu á fyrirtækinu, sem mun gera því kleift að viðhalda hinum öra [...]

Fréttatilkynning – FRÍ

29. júní, 2005|Fréttir|

Þessi fyrirtæki koma öll að beinum sjónvarpsútsendingum á IAAF Gullmótunum sem haldin eru í sex Evrópuborgum og eru sérskipulögð sem sjónvarpsmót á árinu 2005. Einnig eru fyrirtækin samstarfsaðilar um beinar sjónvarpsútsendingar frá Bikarkeppni FRÍ og Meistarmóti Íslands 2005. Prentmet mun sjá um [...]

Made in Iceland á 13 tungumálum

22. júní, 2005|Fréttir|

Bókin er vel skipulögð og gerir auðvelt að þýða setningar frá einu tungumáli yfir í annað. Setningunum er skipt niður í kafla eftir því hvaða tækifæri á við og þær númeraðar í köflunum. Bókin passar vel í vasa og getur reynst handhægur [...]

Sumar og fjölskylduhátíð Prentmets 2005

21. júní, 2005|Fréttir|

Veður var þá mjög gott og hentugt til útiveru. Farið var í ýmsa leiki og þrautir með börnunum, s.s. pokahlaup, reiptog, kókosbollukeppni o.s.frv. Fyrirtækið bauð börnum starfsmanna á hestbak og sá umbrotsdeildin um að skipuleggja það. Veitingastaðurinn Lauga-ás sá um matinn og [...]

Prentmet bauð KB banka uppá methraða

19. maí, 2005|Fréttir|

KB banki hafði samband þar sem óskað var eftir prentun á skýrslu. Þessi skýrsla var í stærðinni A4 og um 200 blaðsíður. Verkefnið kom til okkar á tölvupósti snemma að morgni og átti að vera tilbúið fyrir klukkan 14:00 sama dag í [...]

Nýr kynningarbæklingur

17. maí, 2005|Fréttir|

Markmið bæklingsins er að sýna viðskiptavinum Plastprents á myndrænan hátt alla þá vinnslu sem liggur að baki framleiðslunni ásamt fallegum vörumyndum sem sýna þá breidd í prentun sem þeir hafa upp á að bjóða. Í bæklingnum er mynd af flaggskipinu þeirra, sem [...]

Taktur sem heilaleikfimi til að örva skapandi hugsun

12. maí, 2005|Fréttir|

Fyrsti hluti fyrirlestursins var byggður á mastersritgerð Margrétar Ákadóttur um áhrif takts til að örva minni, tal og tjáningu. Komið var inn á nýlegar rannsóknir um áhrif takts og talað hún um taktinn í tilverunni samkvæmt rannsóknum á sviði málvísinda, mannfræði og [...]

150 ára afmæli prentfrelsis á Íslandi

10. maí, 2005|Fréttir|

Íslenskur prentiðnaður hefu vaxið og dafnað með árunum og hann tekur stöðugum tæknibreytingum. Prentgeirinn þróaðist ört í lok 20. aldarinnar þegar tölvuvæðingin átti sér stað og er nú svo komið að nánast öll forvinnsla prentverks er unnin í tölvu og stafrænar prentvélar [...]

Jóga í vinnunni

3. maí, 2005|Fréttir|

Skrifborðsjóga er mjög gott fyrir allt vinnandi fólk. Markmiðið var að kenna léttar aðferðir sem beita má við skrifborðið til að fækka álagstengdum kvillum, minnka starfsþreytu og fækka veikindadögum en auka orku og vinnugleði. Starfsmenn tóku virkan þátt með Steinunni og þeir [...]