Sjálfbærni pappírs og nytjaskóga
Í dag var fræðslufundur um sjálfbærni pappírs sem bar yfirskriftina ,,Sleggjudómar og staðreyndir ”. Kristjana Guðbrandsdóttir sviðstjóri prentunar og miðlunar frá Iðan fræðslumiðstöð hélt fræðsluna fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins og var fundurinn bæði í raunheimum og netheimum. Prentmet Oddi er Svansvottuð prentsmiðja [...]
Prentmet Oddi hlýtur jafnlaunavottun
Prentmet Oddi hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85. Vottunin er staðfesting á því að jafnlaunakerfi Prentmet Odda stenst kröfur Jafnlaunastaðalsins og með jafnlaunavottuninni hefur Prentmet Oddi öðlast heimild Jafnréttisstofu að nota jafnlaunamerkið til næstu þriggja ára. Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Guðmundur Ragnar [...]
Hönnunarvefur Prentmets Odda kominn í loftið
Nýr hönnunarvefur Prentmets Odda er kominn í loftið. Á hönnunarvefnum getur þú sett upp þitt eigið prentverk eða stimpla og fengið það sent beint heim að dyrum eða sótt til okkar. Smelltu hér til að fara inni á vefinn. Sérstakt 20% opnunartilboð [...]
Starfsfólk óskast
Vegna mikils álags óskar Prentmet Oddi eftir starfsmönnum í 100% starf. Vinnutíminn er frá kl. 8:00 til 16:00 og til 15:30 á föstudögum. Möguleiki er á aukavinnu. Prentsmiður/grafískur miðlari í Reykjavík og á Akueyri Helstu verkefni í Reykjavík: Umbrot, hönnun og formhönnun. [...]
Prentmet Oddi í þættinum Atvinnulífið á Hringbraut
Í þættinum Atvinnulífið á Hringbraut manudaginn sl. 18. október heimsótti Sigurður Kolbeinsson þáttastjórnandi og Friðþjófur Helgason myndatökumaður Prentmet Odda. Hérna getið þið séð þáttinn. https://hringbraut.frettabladid.is/sjonvarp/atvinnulifid/
Prentmet Oddi hefur tekið við framleiðslu á stimplum Stimplagerðarinnar
Prentmet Oddi ehf. hefur tekið við framleiðslu á stimplum Stimplagerðarinnar. Stimplagerðin hefur verið í rekstri síðan 1955, er elsta stimplagerð landsins og leiðandi í sölu stimpla. Hjónin Óðinn Geirsson og Aðalheiður Maack keyptu fyrirtækið árið 1976 af stofnandanum, Bergi Thorberg prentara, og [...]
Vertu með að klæða landið
Þann 16. september er Dagur umhverfisins og þá hefst í annað sinn landsátak í söfnun birkifræs. Skógræktin og Landgræðslan hafa tekið höndum saman ásamt Prentmet Odda og óskað eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins. Í fyrra var safnað umtalsverðu [...]
Nemendur Ljósmyndaskólans heimsækja Prentmet Odda
Prentmet Oddi fékk nemendur á lokaári frá Ljósmyndaskólanum í heimsókn ásamt Arnari Frey Guðmundssyni kennara. Friðrik viðskiptastjóri leiddi þau um fyrirtækið, fræddi þau og fór m.a. yfir framleiðsluferli bóka og Gunnar deildastjóri í forvinnsludeild fór yfir það hvernig best er að skila [...]
Ný stafræn prentvél, Ricoh Pro C9200 í Prentmet Odda
Hraði og áreiðanleiki sem er að taka stafræna prentun á hærra stig! Nú hefur Prentmet Oddi tekið í notkun nýja og öfluga stafræna prentvél sem er af gerðinni Ricoh Pro C 9200. Vélin er hraðvirk og öflug stafræn prentvél fyrir framleiðsluprentun og [...]