• Birkifrétt

Prentmet Oddi breiðir út Birkiskóga landsins

26. september, 2022|Fréttir|

Prentmet Oddi er bakhjarl Birkiverkefnisins sem fór fyrst af stað haustið 2020 á degi Íslenskrar náttúru. Átakið fór af stað á sama degi í ár.  Landgræðslan og  Skógræktarfélag Íslands standa fyrir átakinu  og óskað er eftir stuðningi landsmanna við að breiða birkiskóga [...]

Góð stemning í afmælisveislu Prentmets Odda

9. september, 2022|Fréttir|

Prentmet Oddi fagnaði 30 ára afmæli með viðskptavinum og velunnurum 8. september í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Lynghálsi. Veislan var haldin á tveimur hæðum í húsinu og var boðið upp á léttar veitingar og lifandi tónlist. Þeir sem sáu um tónlist voru Ragnheiður Gröndal [...]

Mikil gleði á 30 ára afmælisfögnuði Prentmet Odda

20. apríl, 2022|Fréttir|

Prentmet Oddi fagnaði með starfsfólki, mökum og fyrrum starfsmönnum 30 ára afmæli 2. apríl sl. í salnum Sjónarhól í Kaplakrika. Prentmet sem er núna er Prentmet Oddi var stofnað 4. apríl 1992 af þeim hjónum Guðmundi Ragnari Guðmundssyni og Ingibjörgu Steinunni Ingjaldsdóttir. [...]

Sjálfbærni pappírs og nytjaskóga

7. apríl, 2022|Fréttir|

Í dag var fræðslufundur um sjálfbærni pappírs sem bar yfirskriftina ,,Sleggjudómar og staðreyndir ”.  Kristjana Guðbrandsdóttir sviðstjóri prentunar og miðlunar frá Iðan fræðslumiðstöð hélt fræðsluna fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins og var fundurinn bæði í raunheimum og netheimum.  Prentmet Oddi er Svansvottuð prentsmiðja [...]

Prentmet Oddi hlýtur jafnlaunavottun

1. apríl, 2022|Fréttir|

Prentmet Oddi hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85. Vottunin er staðfesting á því að jafnlaunakerfi Prentmet Odda stenst kröfur Jafnlaunastaðalsins og með jafnlaunavottuninni hefur Prentmet Oddi öðlast heimild Jafnréttisstofu að nota jafnlaunamerkið til næstu þriggja ára. Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Guðmundur Ragnar [...]

  • Á hönnunarvefnum er hægt að setja upp og panta, myndabækur, kort, dagatöl, nafnspjöld, ljósmyndir og stimpla sem fer í prentun.

Hönnunarvefur Prentmets Odda kominn í loftið

15. nóvember, 2021|Fréttir|

Nýr hönnunarvefur Prentmets Odda er kominn í loftið. Á hönnunarvefnum getur þú sett upp þitt eigið prentverk eða stimpla og fengið það sent beint heim að dyrum eða sótt til okkar. Smelltu hér til að fara inni á vefinn. Sérstakt 20% opnunartilboð [...]

Starfsfólk óskast

28. október, 2021|Fréttir|

Vegna mikils álags óskar Prentmet Oddi eftir starfsmönnum í 100% starf. Vinnutíminn er frá kl. 8:00 til 16:00 og til 15:30 á föstudögum. Möguleiki er á aukavinnu. Prentsmiður/grafískur miðlari í Reykjavík og á Akueyri Helstu verkefni í Reykjavík: Umbrot, hönnun og formhönnun. [...]