Starfsfólk óskast

28. október, 2021|Fréttir|

Vegna mikils álags óskar Prentmet Oddi eftir starfsmönnum í 100% starf. Vinnutíminn er frá kl. 8:00 til 16:00 og til 15:30 á föstudögum. Möguleiki er á aukavinnu. Prentsmiður/grafískur miðlari í Reykjavík og á Akueyri Helstu verkefni í Reykjavík: Umbrot, hönnun og formhönnun. [...]

Vertu með að klæða landið

10. september, 2021|Fréttir|

Þann 16. september er Dagur umhverfisins og þá hefst í annað sinn landsátak í söfnun birkifræs. Skógræktin og Landgræðslan hafa tekið höndum saman ásamt Prentmet Odda og óskað eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins. Í fyrra var safnað umtalsverðu [...]

  • Má bjóða þér kaffi með umbúðunum

Nemendur Ljósmyndaskólans heimsækja Prentmet Odda

17. mars, 2021|Fréttir|

Prentmet Oddi fékk nemendur á lokaári frá Ljósmyndaskólanum í heimsókn ásamt Arnari Frey Guðmundssyni kennara. Friðrik viðskiptastjóri leiddi þau um fyrirtækið, fræddi þau og fór m.a. yfir framleiðsluferli bóka og Gunnar deildastjóri í forvinnsludeild fór yfir það hvernig best er að skila [...]

Nemendur úr ritlist fræddir um bókaframleiðslu í Prentmet Odda

15. mars, 2021|Fréttir|

Nemendur úr ritlist ásamt kennara sínum Huldari Breiðfjörð frá Háskóla Íslands heimsóttu Prentmet Odda í morgun.  Áfanginn heitir ,,Á þrykk‘’ og snýst um bókagerð. Nemendur fá hugmynd að efni í bók og skrifa útfrá því í samvinnu við ritstjóra, það fer síðan [...]

  • Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir, eigendur Prentmets Odda, ásamt starfsmönnum fyrirtækisins á Akureyri.

Prentmet Oddi kaupir Ásprent Stíl

25. febrúar, 2021|Fréttir|

Prentmet Oddi hefur keypt rekstur Ásprents Stíls og hyggst endurvekja rekstur þess í samstarfi við KEA. Prentmet Oddi hyggst efla límmiðaprentun sem og stafræna prentun Ásprents Stíls og verður tækjakostur starfseminnar efldur í því samhengi. Boðið verður upp á öfluga alhliða prentþjónustu [...]

Ætlar að njóta lífsins og spila golf

20. janúar, 2021|Fréttir|

Þórður Elíasson, prentsmiðjustjóri Prentmets Odda á Akranesi lætur nú af störfum eftir fimmtíu farsæl ár í prentiðninni. Þórður hóf sinn feril árið 1970 í prentiðnaðinum þegar hann fór á samning hjá Prentverki Akraness þann 1. september það ár. Hvað varð til þess [...]