Ný hágæða prentvél

29. ágúst, 2002|Fréttir|

Prentmet hefur keypt nýja hágæða prentvél Roland 704 sem er með stærsta prentformat á markaðnum í dag . Vélin prentar stærðina 74*104cm.

Forvarnir í umferðinni

29. ágúst, 2002|Fréttir|

Prentmet vill styrkja unga vegfarendur í umferðinni og hefur gefið út litabókina Ýma tröllastelpa byrjar í skóla. Bókin er prýdd skemmtilegum myndum fyrir börnin til að lita ásamt texta er kennir þeim grunnþætti í umferðarfræðslunni. Markmiðið með útgáfunni er að efla umferðaröryggi [...]

Kaup á Fjölritunarstofu Daníels Halldórssonar

29. ágúst, 2002|Fréttir|

1. janúar keypti Prentmet rekstur og 340 fm húsnæði Fjölritunarstofu Daníels Halldórssonar sem er í Skeifunni 6 á sömu hæð og Prentmet. Fjölritunarstofa Daníels var stofnuð árið 1927 af Daníel Halldórssyni og er elsta fjölritunarþjónusta á landinu. Kristinn Valdimarsson framkvæmdastjóri mun láta [...]

Kaup á Prentverki Akraness

29. ágúst, 2002|Fréttir|

Prentmet keypti fyrir áramót Prentverk Akraness og hefur tekið við rekstri fyrirtækisins. Okkur er það heiður að taka við rekstri fyrirtækisins sem Ólafur B. Björnsson ritstjóri stofnaði árið 1942. Starfsmenn Prentverks Akraness búa yfir góðri þekkingu og mikilli reynslu sem nýtist fyrirtækinu [...]

Kaup á Prentbergi

29. ágúst, 2002|Fréttir|

Prentmet hefur keypt öll hlutabréfin í Prentbergi ehf. og hefur tekið við rekstri fyrirtækisins. Prentberg var stofnað árið 1980 af Óskari G. Sampsted, Birni H. Björnssyni og Edvardi G. Oliverssyni. Markmið Prentmets er að efla reksturinn og auka þjónustuna enn frekar og [...]

Prentmet kaupir Íslensku Prentsmiðjuna ehf.

29. ágúst, 2002|Fréttir|

Þriðjudaginn 26. mars 2002 keypti Prentmet ehf. Íslensku Prentsmiðjuna ehf. og öll tæki þess og búnað. Starfsemin verður flutt í húsnæði Prentmets á næstu dögum. Fimm starfsmenn ÍP munu hefja störf hjá Prentmet í kjölfar kaupanna. Markmið okkar er að efla reksturinn [...]

Kynning á nýrri prentvél

29. ágúst, 2002|Fréttir|

Þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kynnti Prentmet nýja og fullkomna prentvél af gerðinni Roland 704. Vélin er með stærsta prentformat á Íslandi (740x1040mm) og prentar fjóra liti í einni ufmerð - eða tvo liti beggja vegna í einni umferð. Vélin verður formlega tekin [...]