Vissir þú að Prentmet prentar ljósmyndabókina Andlit ?

15. desember, 2010|Fréttir|

Einstök ljósmyndabók Jónatans Grétarssonar er prentuð hjá Prentmeti og Salka forlag gefur bókina út. Ljósmyndabókin felur í sér mannlýsingar og hefur að geyma 192 ljósmyndir af íslenskum listamönnum. Guðmundur Andri Thorsson skrifar texta við myndirnar og undirstrikar hina einstöku stemmingu sem bókin [...]

Ný prentun af Fiskmarkaðinum

10. desember, 2010|Fréttir|

Nú hefur Prentmet framleitt aðra prentun af Fiskmarkaðinum sem er nú komin í verslanir. Þessi vinsæla bók er loksins fáanleg aftur og er á sérstöku jólatilboði í vefverslun Sölku forlag sem gefur bókina út. Kokkinn Hrefnu Rósu Sætran þarf vart að kynna, [...]

Förum á Flakk um jólin

3. desember, 2010|Fréttir|

Núna fyrir jólin framleiddi Prentmet nýtt spil fyrir fyrirtækið Drekafisk ehf. Þetta er eitt glæsilegasta spil sem hefur komið á markaðinn í mörg ár bæði hvað varðar hönnun, útlit og þá hugmyndafræði sem spilið gengur út á. Spilið er hannað af fyrirtækinu [...]

Barnabókin Loðmar prentuð í Prentmet

18. nóvember, 2010|Fréttir|

Prentmet hefur prentað barnabókina Loðmar sem SALKA forlag gefur út. Höfundarnir, Embla Vigfúsdóttir og Auður Ösp Guðmundsdóttir, sáu bæði um texta og myndir, en þær hafa nýlokið námi í Listaháskóla Íslands og fengu styrk frá Bókmenntasjóði og Rannís til að vinna bókina. [...]

Glæsiverk eftir Tolla og prentun í heimsklassa

29. október, 2010|Fréttir|

Prentmet hefur prentað og fullunnið glæsilega listaverkabók með myndum eftir Tolla listmálara. Bókin heitir Landslag hugansog er hún 248 bls. í fjórlit og heillökkuð. Hún er í stærðinni 24x33 cm. og er prentuð á hágæða myndapappír, Magno Satin. Verkið er hið glæsilegasta [...]

Konfektkassar með nýtt útlit frá Nóa Síríus

22. október, 2010|Fréttir|

Sælgætisgerðin Nói Síríus og Prentmet hafa átt sjö ára farsælt samstarf. Nú eru konfektkassarnir komnir úr prentun og eru þeir með nýju útliti með mögnuðum myndum frá gosstöðvunum, bæði fyrir og eftir gos, ásamt myndum máluðum af listakonunni Gunnellu (sjá myndir). Konfektið [...]

Jólaaskjan frá Bláa Lóninu komin úr prentun

24. september, 2010|Fréttir|

Undanfarin ár hafa Prentmet og Bláa Lónið átt einstaklega gott og náið samstarf um framleiðslu umbúða þar sem metnaður og fagmennska hafa verið höfð að leiðarljósi. Eins og flestir vita þá hefur Bláa Lónið verið í fararbroddi íslenskra fyrirtækja þegar kemur að [...]

Prentmet prentar Stykkishólmsbók

20. ágúst, 2010|Fréttir|

Út er komin Stykkishólmsbók í fjórum bindum, sem prentuð er í Prentmeti. Eru bindin fjögur í fallegri öskju, sem einnig er framleidd í hér Prentmeti. Bókin kom fyrst út árið 2002 eftir Braga Straumfjörð Jósepsson og fjallar um íbúa Stykkishólms og byggðaþróun [...]

Frábær sumar- og fjölskylduferð Prentmets í Miðdal

15. júní, 2010|Fréttir|

Prentmet stóð fyrir sinni árlegu sumar- og fjölskylduhátíð í Miðdal í landi Félags bókagerðarmanna laugardaginn 12. júní sl., sem tókst í alla staði frábærlega. Boðið var upp á gönguferð í Miðdal, leiki og sprell fyrir börn og fullorðna og á laugardagskvöldinu grillaði [...]

Starfsfólk fékk kynningu á starfsemi SOS Barnaþorpanna

4. júní, 2010|Fréttir|

Mánudaginn 31. Maí fékk starfsfólk Prentmets kynningu á starfsemi SOS Barnaþorpanna. Ragnar kynningarstjóri SOS á Íslandi fjallaði um árangursríku starf SOS samtakanna í máli og myndum, en þau annast nú um 80.000 umkomulaus börn í yfir hundrað löndum. Prentmet er styrktaraðili SOS [...]