Páskarnir byrja fyrst í Prentmet

2. apríl, 2012|Fréttir|

Starfsmenn Prentmets mættu í gulu í vinnuna í dag eða páskalegum klæðnaði í tilefni þess að nú styttist óðum í páskana. Allir fengu lítið páskaegg með málshætti og stærra egg til þess að fara með heim og opna á páskunum með sérmerktum [...]

Prjónablaðið Lopi og band endurvakið

16. mars, 2012|Fréttir|

Prjónablaðið Lopi og band hefur verið endurvakið en það er prentað hjá Prentmet í Reykjavík. Blaðið er einstaklega glæsilegt með fjölmörgum prjónauppskriftum. Ásdís Birgisdóttir og Margrét Linda Gunnlaugsdóttir eru ritstjórar blaðsins. "Tilgangurinn með því að endurvekja Lopa og band, er að bjóða [...]

Öskudagurinn í Prentmet 2012

23. febrúar, 2012|Fréttir|

Á öskudaginn mætir starfsfólk Prentmets í búningum og ýmsum gervum í vinnuna. Það er ekkert gefið eftir í ár en þetta er 9. árið í röð sem starfmenn gera sér og viðskiptavinum sínum glaðan dag með þessu skemmtilega uppátæki. Kosið er innanhús [...]

Prentgripur frá Prentmet vinnur íslensku bókmenntaverðlaunin

3. febrúar, 2012|Fréttir|

Bókin „Jón forseti allur?“ eftir Pál Björnsson sagnfræðing hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin 2011. Sögufélagið gefur bókina út og Prentmet sá um prentun og bókband. Bókin er um táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar. Þetta er í tuttugasta og þriðja skiptið sem verðlaunin eru [...]

Mannvist prentuð í Prentmet

12. janúar, 2012|Fréttir|

Bókin Mannvist – sýnisbók íslenskra fornleifa eftir Birnu Lárusdóttur fornleifafræðing er komin út hjá Opnu. Prentmet prentaði bókina og sá um alla prentvinnslu og bókband. Bókaútgáfan Opna gaf bókina út og hönnuður bókar er Anna C. Leplar. Bókin er hin glæsilegasta, innbundin [...]

Sannur jólaandi í Prentmet

23. desember, 2011|Fréttir|

Sannkölluð jólastemmning var hjá starfsfólki Prentmets á Þorláksmessu. Fyrirtækið bauð starfsmönnum sínum í jólakaffi kl. 14 og afhenti þeim gjafir frá fyrirtækinu. Allir sungu Bráðum koma blessuð jólin og Hátíð í bæ undir stjórn Ara Jónssonar prentara og söngvara og Davíð, prentsmiður [...]

Nemendur Tækniskólans-skóla atvinnulífins heimsóttu Prentmet

29. september, 2011|Fréttir|

Nemendur frá Tækniskólanum - skóla atvinnulífsins heimsóttu Prentmet mánudaginn 26. september sl. Hér var á ferðinni tæplega 20 manna hópur nemenda undir leiðsögn Svanhvítar Stellu Ólafsdóttur. Slíkar heimsóknir hafa verið fastur liður undanfarin ár frá hinum ýmsu skólum; Tækniskólanum, Listaháskólanum, Fjölbrautarskólum o.fl. [...]

Bókin Reykvíkingar prentuð hjá Prentmet

6. september, 2011|Fréttir|

Prentmet hefur prentað bókina Reykvíkingar – Fólkið sem breytti Reykjavík úr bæ í borg eftir Þorstein Jónsson. Sögusteinn gefur bókina út og samstarfsmaður Þorsteins í verkinu varðandi ættfræðihlutann er Eggert Thorberg Kjartansson. Prentmet sá um alla prentun og bókband, Jesús Rodriguez um [...]