Prentmet hefur keypt rekstur Prentsmiðju Hafnarfjarðar
Prentmet hefur keypt rekstur Prentsmiðju Hafnarfjarðar, tæki og vélar. Gengið var frá kaupunum 14. apríl. Systurnar Ingibjörg og Guðrún Guðmundsdætur hafa stýrt Prentsmiðju Hafnarfjarðar af miklum myndarskap undanfarin ár. Ingibjörg mun í framhaldi af þessum breytingum hefja störf í söludeild Prentmets. Það [...]
Glæsileg afmælisveisla Prentmets á Broadway
Meðal skemmtiatriða má nefna þá félaga, Skapta Ólafsson og Ara Jónsson prentara hjá Prentmet, sem sungu við undirleik Jóns Ólafssonar, Jón Gnarr, sem fór á kostum, Matthías Matthíasson úr Pöpunum og söng hann meðal annars með Erni Árnasyni lag um Prentmet sem [...]
Prentmet 15 ára
Þau höfðu þrjú höfuðmarkmið að leiðarljósi við stofnunina: „Hraði, gæði og persónuleg þjónusta”, sem hafa verið einkunnarorð fyrirtækisins í öll þessi ár. Í tilefni af afmælinu verður haldin glæsileg afmælishátíð með stæl á Broadway fyrir góða viðskiptavini, starfsmenn og maka þeirra. Í [...]
Fyrirlestur haldinn um bjartsýni og baráttuþrek
Fjallað var um áhrif bjartsýni á vellíðan og velgengni og endað var á léttum æfingum í að temja sér bjartsýni og baráttuþrek. Jákvæð hugsun og tilfinningar eru dyggðir sem auka líkur á vellíðan og velgengni einstaklinga og vinnustaða. Jákvætt sjálfstal, jákvætt sjónarhorn, [...]
Eldvarnanámskeið fyrir starfsmenn Prentmets
Síðustu daga hefur Prentmet hefur boðið upp á eldvarnanámskeið fyrir starfsmenn sína. Námskeiðið var á vegum forvarna- og fræðsludeildar Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna. Leiðbeinandi var Jón Pétursson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðis. Á námskeiðinu fjallaði hann m.a. um fyrstu aðgerðir vegna aðsteðjandi hættu, [...]
Góðir gestir hjá Prentmet Suðurlands
Föstudaginn 2. mars bauð Prentmet Suðurlands helstu viðskiptavinum sínum og öðrum góðum aðilum í heimsókn í starfsstöð fyrirtækisins á Selfossi við Eyrarveg 25 á Selfossi. Starfsemi fyrirtækisins var kynnt og fengu gestir að skoða aðstöðu Prentmets Suðurlands, auk þess að þiggja veitingar. [...]
Fyrirlestur um Heilsu og vellíðan í lífi og starfi
Miðvikudaginn 12. febrúar, á sjálfan öskudaginn, hélt Unnur Pálmarsdóttir fyrirlestur um heilsu og vellíðan í lífi og starfi fyrir starfsfólk Prentmets. Unnur er Íslandsmeistari og kennari í þolfimi og eigandi fyrirtækisins Fusion sem stendur á bak við heilsuhátíðina Fusion Fitness Festival. Starfsfólkið [...]
Prentmet í Kastljósinu
Öskudagurinn þetta árið var með þeim skemmtilegri sem starfsmenn Prentmets muna eftir. Börnin hlupu á milli fyrirtækja líkt og venjulega til að syngja lög fyrir nammi og starfsmenn Prentmets mættu í sínu fínasta pússi. Hér mátti sjá sjómenn, veiðimenn, ofurmenn, karmellu og [...]
Fyrirlestur um forvarnir, heilbrigðisþjónustuna og offitu
Hann gaf fólki góð ráð hvernig það ætti að fyrirbyggja sjúkdóma. Hreyfing og rétt mataræði skiptir miklu máli. Hann ræddi um þyngd og lagði sérstaka áherslu á þyngd karla og kom inn á tengsl þyngdar og sykursýki og fylgikvillar hennar. Hann sýndi [...]
Fullkomnasti proofer á landinu
Prentmet hefur tekið í notkun einn fullkomnasta „proofer“ á landinu, Kodak Matchprint með Kodak Matchprint Controller. Með þessu getur Prentmet boðið viðskiptavinum sínum upp á hágæða „prúf“ til samanburðar við prentun sem tryggir þar með aukin gæði og meiri nákvæmni í allri vinnslu á prentgripum. Þetta [...]