Góðir gestir hjá Prentmet Suðurlands
Föstudaginn 2. mars bauð Prentmet Suðurlands helstu viðskiptavinum sínum og öðrum góðum aðilum í heimsókn í starfsstöð fyrirtækisins á Selfossi við Eyrarveg 25 á Selfossi. Starfsemi fyrirtækisins var kynnt og fengu gestir að skoða aðstöðu Prentmets Suðurlands, auk þess að þiggja veitingar. [...]
Fyrirlestur um Heilsu og vellíðan í lífi og starfi
Miðvikudaginn 12. febrúar, á sjálfan öskudaginn, hélt Unnur Pálmarsdóttir fyrirlestur um heilsu og vellíðan í lífi og starfi fyrir starfsfólk Prentmets. Unnur er Íslandsmeistari og kennari í þolfimi og eigandi fyrirtækisins Fusion sem stendur á bak við heilsuhátíðina Fusion Fitness Festival. Starfsfólkið [...]
Prentmet í Kastljósinu
Öskudagurinn þetta árið var með þeim skemmtilegri sem starfsmenn Prentmets muna eftir. Börnin hlupu á milli fyrirtækja líkt og venjulega til að syngja lög fyrir nammi og starfsmenn Prentmets mættu í sínu fínasta pússi. Hér mátti sjá sjómenn, veiðimenn, ofurmenn, karmellu og [...]
Fyrirlestur um forvarnir, heilbrigðisþjónustuna og offitu
Hann gaf fólki góð ráð hvernig það ætti að fyrirbyggja sjúkdóma. Hreyfing og rétt mataræði skiptir miklu máli. Hann ræddi um þyngd og lagði sérstaka áherslu á þyngd karla og kom inn á tengsl þyngdar og sykursýki og fylgikvillar hennar. Hann sýndi [...]
Fullkomnasti proofer á landinu
Prentmet hefur tekið í notkun einn fullkomnasta „proofer“ á landinu, Kodak Matchprint með Kodak Matchprint Controller. Með þessu getur Prentmet boðið viðskiptavinum sínum upp á hágæða „prúf“ til samanburðar við prentun sem tryggir þar með aukin gæði og meiri nákvæmni í allri vinnslu á prentgripum. Þetta [...]
Jólaball í Prentmet 2006
Sunnudaginn 10. desember var Prentmet með jólaball fyrir börn starfsmanna. Sigurður Hlöðversson sá um tónlistina og hélt uppi fullkomnu fjöri meðal barna og fullorðinna. Í boði var gos, kakó, kaffi og piparkökur og súkkulaðistykki frá Nóa Síríus. Tveir stórskemmtilegir jólasveinar mættu á [...]
Nýtt Printflow DIPS kerfi Prentmets eykur gæði og stöðugleika í prentun
Prentmet hefur tekið í notkun fullkomið stafrænt farfastýringarkerfi (Digital Ink Preset system-DIPS) frá Printflow. Kerfið er tengt öllum stærri offset prentvélum hjá Prentmet og tekur við tölvugögnum frá Prinergy rippanum um leið og Kodak Lotem 800 plötuskrifari skrifar út prentplötur. Prentarar þurfa [...]
Vélaborg velur Prentmet
Vélaborg hefur endurnýjað þjónustusamning sinn við Prentmet. Að sögn Sverris Geirmundssonar hjá Vélaborg er ein aðalástæðan sú hversu framúrskarandi þjónustan hjá Prentmet hefur verið allan tímann sem fyrirtækið hefur verið í viðskiptum, eða allt frá stofnun Vélaborgar. Sterkt fyrirtæki eins og Vélaborg [...]
Ársskýrsla prentuð fyrir Ungmennafélag Íslands
Prentmet vann nýlega ársskýrslu fyrir UMFÍ (Ungmennafélag Íslands). Ársskýrslan þurfti að fá hraða vinnslu og var hún unnin á mettíma – tók aðeins 18 klukkustundir frá forvinnslu að fullunnu verki. UMFÍ er landssamband ungmennafélaga. Grundvallarstarfsemi UMFÍ er að vinna að íþróttum, menningu [...]
Ný prentvél af fullkomnustu gerð
Prentmet hefur keypt af Nýherja Heidelberg Speedmaster SM-52 prentvél af fullkomnustu gerð. Prentvélin er öflugusta og fullkomnasta prentvélin í sínum stærðarflokki. Hún er 5 lita og með sérstakan lakkbúnað frá Laco samstarfsaðila Heidelberg. LACO SP 52 lakkbúnaður og Graphiset 1 AC, IR-þurrkari [...]