Ný nafnaáritunarvél

25. janúar, 2005|Fréttir|

Áritun á einblöðunga, kort og bæklinga. Áður fyrr voru límmiðar eiginlega það eina sem boðið var upp á. Nú prentum við nöfn og heimilisföng inn á hvað sem er. Við vorum núna í lok árs að taka í notkun tölvustýrðan áritunarbúnað sem [...]

Er gaman í vinnunni?

13. janúar, 2005|Fréttir|

Nýlegar rannsóknir sýna að Íslendingar vinna lengsta vinnuviku allra þjóða í Evrópu. Við verjum stærsta hluta dagsins eða u.þ.b. 75% af vökutíma okkar í vinnunni og því er mikilvægt að hafa gaman í vinnunni. Rannsókn við háskólann í Michigan sýndi að fólk [...]

Samstarfssamningur við Saltkaup

10. janúar, 2005|Fréttir|

Í desember síðastliðnum var undirritaður samstarfssamningur milli Prentmets og Saltkaupa hf, dótturfyrirtækis SÍF, þess efnis að Saltkaup hf. muni kaupa umbúðir fyrir fiskiðnað af Prentmet. Saltkaup hf. er öflugt og vel þekkt fyrirtæki í þjónustu og sölu á umbúðum og annarri tengdri [...]

Jólaball í Prentmet

21. desember, 2004|Fréttir|

Laugardaginn 12. desember heimsóttu tveir stórskrítnir kúnnar Prentmet. Þetta voru bræðurnir Kertasníkir og Hurðaskellir sem datt í hug að gefa út bækling svona rétt fyrir jólin. Það vildi svo til að Prentmet stóð á sama tíma fyrir jólaballi fyrir starfsmenn sína. Matsalur [...]

Prentmet í samstarfi við Freyju og Mónu

1. desember, 2004|Fréttir|

Sælgætisverksmiðjan Freyja ehf. hefur fest kaup á Mónu ehf. sælgætisgerð. Með kaupunum ná fyrirtækin umtalsverðri hagræðingu í framleiðslu og þróun þeirra ágætu vara sem þessi rótgrónu fyrirtæki hafa framleitt í munna landsmanna um árabil. Prentmet og hin sameinuðu fyrirtæki hafa gert með [...]

Sumar- og Fjölskylduferð Prentmets 2004

28. júlí, 2004|Fréttir|

Prentmet hélt sína árlegu sumar- og fjölskylduhátíð í Miðdal helgina 11.-13. júní sl. Margt var um manninn og fjölmennast á laugardeginum 12. júní, ca. 120 manns með börnum. Komið var í glampandi sól á föstudeginum en á laugardeginum var úrhellisrigning svo lítið [...]

Lýsi í samstarf við Prentmet

2. júní, 2004|Fréttir|

Nýverið var gerður heildarsamningur við Lýsi um prentun umbúða.  Útflutningur Lýsis hefur verið að aukast jafnt og þétt undanfarin ár og miklu skiptir að fyrirtækið fái lipra og örugga þjónustu varðandi framleiðslu umbúða.  Um er að ræða öskjur í fjölda stærða og [...]

Prentmet prentar fyrir Actavis

27. maí, 2004|Fréttir|

Actavis er nýtt nafn á lyfjafyrirtækinu Pharmaco og varð Prentmet fyrir valinu þegar kom að prentun fyrir nýja fyrirtækið. Auglýsingastofan Hvíta húsið sá um hönnun á öllum prentgripum tengdum nýju nafni. Töluverð undirbúningsvinna var unnin í samráði við Hvíta húsiði fyrir Actavis [...]

Óvissuferð 2004

19. maí, 2004|Fréttir|

Starfsmenn Prentmets fóru laugardaginn 8. Maí í óvissuferð. Fyrst var farið upp í Laxnes þar sem boðið var upp á bæði útreiðartúr og línudans. Þaðan var haldið inn í Hvalfjörð og var byrjað á golfkeppni á Hvítanesi þaðan hélt hópurinn í Hvammsvík [...]

Viðhorfskönnun meðal 100 stærstu viðskiptavina Prentmets

14. apríl, 2004|Fréttir|

Hvað finnst þér um þjónustu Prentmets almennt séð á skalanum 1-5? Í febrúar sl. gerði GCG stjórnunarráðgjöf viðamikla viðhorfskönnun meðal 100 stærstu viðskiptavina Prentmets og allra auglýsingastofa sem nýta sér þjónustu fyrirtækisins. Stjórnendur PM vildu kanna hug viðskiptavina, bæði núverandi, fyrrverandi og [...]