Prentmet kaupir plötuskrifara
Hægt er að skrifa allt að 29 prentplötur í stærsta prentformati á klst. Á myndinni eru frá vinstri: Jón Þór Guðmundsson, verkstjóri í forvinnsludeild, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Prentmets, Thor Gudmundsen, sölustjóri CREO á Norðurlöndum og Matthías Á. Jóhannsson, sölustjóri Hans Petersen [...]
Öskudagur í Prentmet 2005
Hún var Kaffikonan og hannaði hún og skapaði búninginn alveg sjálf úr ýmsu sem fellur til á vinnustaðnum s.s. pappír og kaffipokum. Annað sæti fékk Kári Freyr Jensson sem mætti í vinnuna eins og hermaður og þriðja sæti fengu Jóhanna Gunnlaugsdóttir sem [...]
Árshátíð Prentmets
Árshátíð Prentmets 2005 var haldin með pompi og prakt laugardaginn 5. febrúar á Hótel Selfossi. Hátíðin hófst með fordrykk og skemmtiriti árshátíðarinnar var dreift. Að því loknu beið þriggja rétta veisla hátíðargesta krydduð með frábærum skemmtiatriðum. Söngkonan Rúna Stefánsdóttir söng nokkur lög, [...]
Fréttabréf Prentmets 2005
Nú er komið út fréttabréf Prentmets og var það sent til allra fyrirtækja á landinu 31. janúar sl. Markmiðið er að vera með hagnýtt og upplýsandi efni um starfsemi Prentmets. Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og [...]
Fyrirlestur um styrkari og öruggari rödd
Fyrirlestrinum var skipt í fræðslu og beinar raddæfingar. Það voru allir mjög virkir í æfingunum. Að vinna með röddina er eins og að skyggnast inn á við. Raddbeiting er hlutur sem kemur inn á öll svið lífsins. Daglega í samskiptum; sem hluti [...]
Ný nafnaáritunarvél
Áritun á einblöðunga, kort og bæklinga. Áður fyrr voru límmiðar eiginlega það eina sem boðið var upp á. Nú prentum við nöfn og heimilisföng inn á hvað sem er. Við vorum núna í lok árs að taka í notkun tölvustýrðan áritunarbúnað sem [...]
Er gaman í vinnunni?
Nýlegar rannsóknir sýna að Íslendingar vinna lengsta vinnuviku allra þjóða í Evrópu. Við verjum stærsta hluta dagsins eða u.þ.b. 75% af vökutíma okkar í vinnunni og því er mikilvægt að hafa gaman í vinnunni. Rannsókn við háskólann í Michigan sýndi að fólk [...]
Samstarfssamningur við Saltkaup
Í desember síðastliðnum var undirritaður samstarfssamningur milli Prentmets og Saltkaupa hf, dótturfyrirtækis SÍF, þess efnis að Saltkaup hf. muni kaupa umbúðir fyrir fiskiðnað af Prentmet. Saltkaup hf. er öflugt og vel þekkt fyrirtæki í þjónustu og sölu á umbúðum og annarri tengdri [...]
Jólaball í Prentmet
Laugardaginn 12. desember heimsóttu tveir stórskrítnir kúnnar Prentmet. Þetta voru bræðurnir Kertasníkir og Hurðaskellir sem datt í hug að gefa út bækling svona rétt fyrir jólin. Það vildi svo til að Prentmet stóð á sama tíma fyrir jólaballi fyrir starfsmenn sína. Matsalur [...]
Prentmet í samstarfi við Freyju og Mónu
Sælgætisverksmiðjan Freyja ehf. hefur fest kaup á Mónu ehf. sælgætisgerð. Með kaupunum ná fyrirtækin umtalsverðri hagræðingu í framleiðslu og þróun þeirra ágætu vara sem þessi rótgrónu fyrirtæki hafa framleitt í munna landsmanna um árabil. Prentmet og hin sameinuðu fyrirtæki hafa gert með [...]