Prentmet Suðurlands fær Svansvottun
Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Starfsfólk Prentmets hefur frá stofnun lagt sig fram við að minnka neikvæð umhverfisáhrif starfseminnar. Prentmet í Reykjavík fékk Svansvottun í júlí 2011 og nú [...]
Vissir þú af sögunni af Klaustrinu á Skriðu ?
Prentmet prentaði bókina ,, Sagan af Klaustrinu á Skriðu" eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Bókin er gefin út fyrir framlag frá Bókmenntasjóði, Rannís, Þjóðminjasafni og Alþingi. Höfundur vann að ritun hennar í stöðu dósents við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafns Íslands. Úrvinnsla gagna vegna rannsóknarinnar, [...]
Nýkomið úr prentun splunkunýtt prjónablað á alla fjölskylduna
Prjónablaðið Lopi & band er aftur komið út. Blaðið þykir mjög glæsilegt og er með prjónauppskriftum á alla fjölskylduna. Prentmet sá um prentun á blaðinu ásamt uppsetningu og hönnun með auglýsingastofunni Valkyrjur. Hægt er að kaupa blaðið hérna Hönnuðir í blaðinu eru [...]
Leiðarvísir fyrir sælkera um landið
Athafna- og fjölmiðlakonan Valgerður Matthíasdóttir hefur útbúið vefsíðu og leiðarvísi, sem prentaður er hjá Prentmeti bæði á íslensku og ensku, fyrir sælkera þar sem áfangastaðir fyrir ferðalanga eru kortlagðir yfir landið í heild. Má þar finna allt frá klassískum veitingastöðum, upp í [...]
Nú geta börnin farið á ferð og flug með ömmu
Prentmet Vesturlands hefur séð um alla prentvinnslu á nýrri og vandaðri barnabók sem heitir „Á ferð og flugi með ömmu“ og er eftir Hallberu Fríði Jóhannesdóttur skólasafnskennara í Brekkubæjarskóla á Akranesi. Myndskreyting bókarinnar er unnin af Bjarna Þór Bjarnasyni myndlistarmanni. Hallbera og [...]
Páskarnir byrja fyrst í Prentmet
Starfsmenn Prentmets mættu í gulu í vinnuna í dag eða páskalegum klæðnaði í tilefni þess að nú styttist óðum í páskana. Allir fengu lítið páskaegg með málshætti og stærra egg til þess að fara með heim og opna á páskunum með sérmerktum [...]
Prjónablaðið Lopi og band endurvakið
Prjónablaðið Lopi og band hefur verið endurvakið en það er prentað hjá Prentmet í Reykjavík. Blaðið er einstaklega glæsilegt með fjölmörgum prjónauppskriftum. Ásdís Birgisdóttir og Margrét Linda Gunnlaugsdóttir eru ritstjórar blaðsins. "Tilgangurinn með því að endurvekja Lopa og band, er að bjóða [...]
Öskudagurinn í Prentmet 2012
Á öskudaginn mætir starfsfólk Prentmets í búningum og ýmsum gervum í vinnuna. Það er ekkert gefið eftir í ár en þetta er 9. árið í röð sem starfmenn gera sér og viðskiptavinum sínum glaðan dag með þessu skemmtilega uppátæki. Kosið er innanhús [...]
Prentgripur frá Prentmet vinnur íslensku bókmenntaverðlaunin
Bókin „Jón forseti allur?“ eftir Pál Björnsson sagnfræðing hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin 2011. Sögufélagið gefur bókina út og Prentmet sá um prentun og bókband. Bókin er um táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar. Þetta er í tuttugasta og þriðja skiptið sem verðlaunin eru [...]
Prentmet prentar og bindur inn bókina ,,Þar sem himinn frýs við jörð“
Bókin „Þar sem himinn frýs við jörð – Íslendingar á heimskautsslóðum Kanada“ kom út fyrir jólin. Prentmet sá um alla prentun og bókband á bókinni. Umbrot og hönnun bókarinnar fór fram hjá Uppheimum. Aðalsteinn S. Sigfússon hannaði kápu. Höfundar bókarinnar eru Akurnesingarnir [...]