Blað númer tvö þúsund hjá Dagskránni

23. júlí, 2009|Fréttir|

Í dag, fimmtudaginn 23. júlí kom út tölublað númer tvö þúsund hjá Dagskránni, Fréttablaði Suðurlands á Selfossi frá því að fyrsta blaðið kom út 1. mars 1968.  Dagskráin er eitt af elstu héraðsfréttablöðum landsins og kemur út á hverjum fimmtudegi og er [...]

Sumar og fjölskylduhátíð Prentmets 2009

21. júlí, 2009|Fréttir|

Prentmet stóð fyrir sinni árlegu sumar- og fjölskylduhátíð í Miðdal í landi Félags bókagerðarmanna um síðustu helgi, sem tókst í alla staði frábærlega. Boðið var upp á leiki og sprell fyrir börn og fullorðna og á laugardagskvöldinu grillaði snilldarkokkurinn Guðmundur Ragnarsson frá [...]

Kjarni Íslands – stórglæsileg ljósmyndabók

7. júlí, 2009|Fréttir|

Kjarni Íslands, stórglæsileg ljósmyndabók er komin út hjá Sölku, á stærðinni 23x30 cm og er 152 bls. Bókin er eftir Kristján Inga Einarsson ljósmyndara en Ari Trausti Guðmundsson rithöfundur og jarðvísindamaður færir hughrif landslagsins í orð. Kjarni Íslands er gefin út í [...]

Glæsileg listaverkabók prentuð í Prentmet

8. janúar, 2009|Fréttir|

Prentmet prentaði glæsiverk fyrir jólin. Um er að ræða listaverkabók með myndum eftir Elías B. Halldórsson listmálara. Höfundar bókarinnar eru Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur og bókmenntafræðingur, Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari, blaðamaður og bókmenntafræðingur, Gyrðir Elíasson rithöfundur, Sigurlaugur Elíasson myndlistarmaður og ljóðskáld og Nökkvi [...]

Sannkölluð jólastemming í Prentmet

22. desember, 2008|Fréttir|

Síðustu föstudaga fyrir jól hefur starfsfólk Prentmets klæðst einhverju rauðu og skapað þar með góða jólastemmningu. Jólasveinahúfurnar voru mjög vinsælar og höfðu viðskiptavinir mjög gaman af uppátækinu. Starfsfólk Prentmets óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla, friðar og farsældar á komandi ári.

Jólaball Prentmets 2008

17. desember, 2008|Fréttir|

Prentmet bauð uppá aðstöðu og veitingar. Fjölmenni var á ballinu og mikið dansað og sungið. Jólasveinarnir Kertasníkir og Hurðaskellir mættu og skemmtu börnunum og náðu upp sannkölluðum jólaanda og þá sérstaklega þegar allir sungu saman "Heims um ból" með Kertasníki. Börnin fengu [...]

Fjölskyldu og sportdagur Prentmets

17. september, 2008|Fréttir|

Fjölskyldu – og sportdagur var haldin hjá Prentmeti sunnudaginn 14. september í Fífunni í Kópavogi. Unnur Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Fusion og Gylfi Már Ágústsson stóðu fyrir stórskemmtilegum sportþrautum og ýmsum leikjum yfir daginn. Þá sá INK- hljómsveit Prentmets um að halda uppi góðri [...]

Prentmet hefur keypt útgáfurétt á Framkvæmdabókinni

12. ágúst, 2008|Fréttir|

Með samningi þessum mun Prentmet sjá um kynningu verksins, sölu og dreifingu á markaði. Framkvæmdabókin hefur sannað sig að vera eitt besta tækið til að: •Skipuleggja vinnubrögð •Setja sér markmið •Koma hlutum í verk Framkvæmdabókin er meira en dagbók, hún er tæki [...]

Fimm ára farsælt samstarf

30. júní, 2008|Fréttir|

Starfsmenn umbúðasviðs og eigendur Prentmets fengu góða heimsókn í vikunni sem leið frá starfsmönnum sælgætisgerðarinnar Nóa Síríusi. Þar var þeim kynnt það sem Prentmet hefur upp á að bjóða í almennri prentun og umbúðaframleiðslu en Prentmet er með mestu breidd í prentun [...]