Jólaball Prentmets 2008
Prentmet bauð uppá aðstöðu og veitingar. Fjölmenni var á ballinu og mikið dansað og sungið. Jólasveinarnir Kertasníkir og Hurðaskellir mættu og skemmtu börnunum og náðu upp sannkölluðum jólaanda og þá sérstaklega þegar allir sungu saman "Heims um ból" með Kertasníki. Börnin fengu [...]
Fjölskyldu og sportdagur Prentmets
Fjölskyldu – og sportdagur var haldin hjá Prentmeti sunnudaginn 14. september í Fífunni í Kópavogi. Unnur Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Fusion og Gylfi Már Ágústsson stóðu fyrir stórskemmtilegum sportþrautum og ýmsum leikjum yfir daginn. Þá sá INK- hljómsveit Prentmets um að halda uppi góðri [...]
Prentmet hefur keypt útgáfurétt á Framkvæmdabókinni
Með samningi þessum mun Prentmet sjá um kynningu verksins, sölu og dreifingu á markaði. Framkvæmdabókin hefur sannað sig að vera eitt besta tækið til að: •Skipuleggja vinnubrögð •Setja sér markmið •Koma hlutum í verk Framkvæmdabókin er meira en dagbók, hún er tæki [...]
Fimm ára farsælt samstarf
Starfsmenn umbúðasviðs og eigendur Prentmets fengu góða heimsókn í vikunni sem leið frá starfsmönnum sælgætisgerðarinnar Nóa Síríusi. Þar var þeim kynnt það sem Prentmet hefur upp á að bjóða í almennri prentun og umbúðaframleiðslu en Prentmet er með mestu breidd í prentun [...]
Prentgripur frá Prentmet vinnur ein virtustu prentverðlaun í heimi
Árlega gengst Sappi (South African Pulp and Paper Industries Corp.) fyrir samkeppni prentgripa sem unnir eru úr pappír framleiddum í verksmiðjum þeirra. Þessi samkeppni fer fyrst fram í hinum ýmsu heimsálfum snemma árs og síðan eru vinningsverkin frá hverri heimsálfu tilnefnd til [...]
Vorútskrift úr Prentmetsskólanum
Myndarlegur hópur 34 starfsmanna útskrifaðist úr Prentmetsskólanum miðvikudaginn 28. maí. Fyrirtækið bauð starfsmönnum sínum upp á snittur og gos. Nú hefur um helmingur starfsmanna lokið almennu námi í Prentmetsskólanum og hlotið titilinn „Sendiherra Prentmets“. Markmið Prentmetsskólans er:– Að upplýsa starfsmenn um starfsemi, [...]
European Printer of the year
Árlega gengst Sappi (South African Pulp and Paper Industries) fyrir samkeppni í prentgripum sem unnir eru úr pappír framleiddum í verksmiðjum þeirra. Þessi samkeppni fer fyrst fram í hinum ýmsu heimsálfum snemma árs og síðan eru vinningsverkin frá hverri heimsálfu tilnefnd til [...]
Fréttabréf Prentmets 2008
Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og hvað við getum gert til að leysa verkefni viðskiptavina okkar. Ef þú hefur ekki fengið bréfið láttu okkur þá vita og við munum senda þér það um hæl. Skoða fréttabréf [...]
Dagskráin 40 ára – sýning í Hótel Selfossi
Sýningin mun standa uppi í einn mánuð og er opin öllum í anddyri hótelsins. Dagskráin var fyrst gefin út til að sjónvarpsnotendur gætu fylgst með dagskrá ríkissjónvarpsins. Auglýsingar voru seldar með til að standa undir kostnaði. Brot blaðsins var A5 fyrstu árin, [...]
Samstarfs- og styrktarsamningur Prentmets við SOS- barnaþorpin
Í þeim tilgangi leggur Prentmet starfsemi SOS-barnaþorpanna lið með fjárstuðningi. SOS barnaþorpin munu með þessum samning birta merki Prentmets á heimasíðu sinni þar sem styrktaraðila er getið, birta merki Prentmets í einu tölublaði fréttablaði SOS-barnaþorpanna á Íslandi og nota merki SOS-barnaþorpanna á [...]