Vorútskrift úr Prentmetsskólanum

30. maí, 2008|Fréttir|

Myndarlegur hópur 34 starfsmanna útskrifaðist úr Prentmetsskólanum miðvikudaginn 28. maí. Fyrirtækið bauð starfsmönnum sínum upp á snittur og gos. Nú hefur um helmingur starfsmanna lokið almennu námi í Prentmetsskólanum og hlotið titilinn „Sendiherra Prentmets“. Markmið Prentmetsskólans er:– Að upplýsa starfsmenn um starfsemi, [...]

European Printer of the year

30. apríl, 2008|Fréttir|

Árlega gengst Sappi (South African Pulp and Paper Industries) fyrir samkeppni í prentgripum sem unnir eru úr pappír framleiddum í verksmiðjum þeirra. Þessi samkeppni fer fyrst fram í hinum ýmsu heimsálfum snemma árs og síðan eru vinningsverkin frá hverri heimsálfu tilnefnd til [...]

Fréttabréf Prentmets 2008

28. apríl, 2008|Fréttir|

Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og hvað við getum gert til að leysa verkefni viðskiptavina okkar. Ef þú hefur ekki fengið bréfið láttu okkur þá vita og við munum senda þér það um hæl. Skoða fréttabréf [...]

Dagskráin 40 ára – sýning í Hótel Selfossi

27. mars, 2008|Fréttir|

Sýningin mun standa uppi í einn mánuð og er opin öllum í anddyri hótelsins. Dagskráin var fyrst gefin út til að sjónvarpsnotendur gætu fylgst með dagskrá ríkissjónvarpsins. Auglýsingar voru seldar með til að standa undir kostnaði. Brot blaðsins var A5 fyrstu árin, [...]

Samstarfs- og styrktarsamningur Prentmets við SOS- barnaþorpin

19. mars, 2008|Fréttir|

Í þeim tilgangi leggur Prentmet starfsemi SOS-barnaþorpanna lið með fjárstuðningi. SOS barnaþorpin munu með þessum samning birta merki Prentmets á heimasíðu sinni þar sem styrktaraðila er getið, birta merki Prentmets í einu tölublaði fréttablaði SOS-barnaþorpanna á Íslandi og nota merki SOS-barnaþorpanna á [...]

Sjö verkefni Prentmets tilnefnd til verðlauna

6. mars, 2008|Fréttir|

Húsfyllir var enda sóttu 470 manns viðburðinn úr markaðs - og auglýsingageiranum. Veitt voru verðlaun í 14 flokkum. Auglýsingastofan Jónsson og Lemacks voru sigurvegarar kvöldsins en þeir hlutu alls 8 verðlaun. Sjö verk sem unnin voru hjá Prentmeti á síðasta ári skoruðu [...]

Dagskráin 40 ára

29. febrúar, 2008|Fréttir|

Þann sama dag verður opnuð sýning í Hótel Selfossi, “Dagskráin í 40 ár” og gestum Prentmets Suðurlands á Selfossi verður boðið upp á veitingar. Blaðið hefur vaxið og dafnað vel á þessum fjörutíu árum, er í dag prentað í 8.900 eintökum og [...]

Ný gyllingarvél

18. febrúar, 2008|Fréttir|

Vélin var keypt frá Englandi. “Mér líst rosalega vel á nýju vélina, hún kemur skemmtilega á óvart og afköst hennar eru miklu meiri en hjá þeirri vél sem við höfum haft hingað til. Nýja vélin gerir okkur líka kleift að taka að [...]

Fyrsti kvenprentarinn hjá Prentmeti

12. febrúar, 2008|Fréttir|

Vigdís er í bóklega náminu í fjarnámi í Iðnskólanum í Reykjavík og tekur verklega hlutann á samningi hjá Prentmeti. Hún hóf störf hjá fyrirtækinu í mars 2003 og hefur unnið í frágangsdeildinni þangað til núna um áramótin. “Námið leggst vel í mig [...]

Starfsfólk Prentmets sló í gegn á öskudaginn

7. febrúar, 2008|Fréttir|

Þetta var fimmta árið í röð sem starfsfólkið tekur þátt í deginum með þessum hætti. Framtakið hefur vakið verðskuldaða athygli í þjóðfélaginu, starfsfólkið komst í Kastljósið á síðasta ári og á baksíðu Morgunblaðsins í dag. Fyrirtækið veitir verðlaun fyrir bestu og frumlegustu [...]