Þjófavörn inn í umbúðir hjá Prentmet

19. nóvember, 2007|Fréttir|

Ástæðan fyrir kaupum Prentmets á vélinni var sú að fyrirtækið framleiðir umbúðir fyrir einn af viðskiptavinum sínum, sem hann selur til Bandaríkjanna og eru þær í dreifingu í WalMart og öðrum stórmörkuðum. Verslanir í Bandaríkjunum fara fram á að vörur sem seldar [...]

Ný og glæsileg bókaframleiðsluvél

24. október, 2007|Fréttir|

Vélin fræsir af kili samsettra bóka og límir í senn saman innsíður og kápu á kjölinn. Vélin vinnur því með tvær gerðir líms í senn, sem hvor um sig hefur þá eiginleika sem best henta, þ.e. annars vegar teygju og samloðun fyrir [...]

Nýr plötuskrifari – 40 plötur á klukkustund

25. september, 2007|Fréttir|

Með þessari viðbót er fyrirtækið að auka afkastagetu sína og öryggi gríðarlega. Framleiðslugeta plötuskrifarans er 40 plötur á klukkustund sem þýðir að afköstin í plötugerðinni aukast um rúmlega 130%. Með þessu fullkomna tæki fylgir einnig fullkomið plötumagasín (multicasette) ásamt Mercury framköllunarvél. Kodak [...]

Samið við Ríkiskaup

26. ágúst, 2007|Fréttir|

Nýlega var undirritaður rammasamningur um prentun á milli Ríkiskaupa og Prentmets. Samningurinn felur í sér að ríkisstofnunum og sveitarfélögum er heimilt að kaupa alla sína prentun hjá Prentmeti. Nú þegar eru margar ríkisstofnanir í viðskiptum hjá fyrirtækinu, ásamt nokkrum sveitarfélögum. Á næstunni [...]

Frábær sumar- og fjölskylduhátíð Prentmets

12. júlí, 2007|Fréttir|

Um 160 manns mættu í útileguna til að taka þátt í hátíðinni sem heppnaðist í alla staði frábærlega. Veður var gott og aðstaðan í Miðdal er til fyrirmyndar. Ferðanefnd sá um leiki, fótbolta, minigolf og fleira skemmtilegt. Þá söng Ari Jónsson fyrir [...]

Nýir sendiherrar í Prentmet

21. júní, 2007|Fréttir|

Þeir hafa flutt Prentmetsræðuna og eru nú komnir með titilinn sendiherrar Prentmets. Starfsmenn eru nú upplýstir um starfsemi, umhverfi, þjónustu og framleiðslu fyrirtækisins og eru þeir orðnir góðir í að kynna fyrirtækið. Það jákvæða við Prentmetskólann er einnig að fólk kynnist mikið [...]

Þjónustukönnun Prentmets 2007

4. júní, 2007|Fréttir|

Fyrirtækið GCG, alþjóðleg stjórnunarfræðsla, gerði skoðanakönnun meðal stærstu og kröfuhörðustu viðskiptavina Prentmets í mars 2007. Sambærileg könnun var einnig framkvæmd í mars árið 2004. Eins og áður höfðu stjórnendur Prentmets áhuga á að kanna hug viðskiptavina sinna gagnvart ákveðnum þáttum í þjónustunni, [...]

Fréttabréf Prentmets 2007

15. maí, 2007|Fréttir|

Fréttabréfið er sérstaklega glæsilegt í tilefni af 15 ára afmæli Prentmets, sem var 4. apríl sl. Það er 8 blaðsíður og stútfullt af fréttum, myndum og öðru góðu efni. Ef þú hefur ekki fengið Fréttabréfið miðvikudaginn 16. maí, þá vinsamlegast hafðu samband [...]

Félag kvenna í atvinnurekstri heimsækir Prentmet

4. maí, 2007|Fréttir|

Eigendur og stofnendur Prentmets, þau Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir (félagskona í FKA)og Guðmundur Ragnar Guðmundsson tóku á móti konunum og kynntu þeim fyrirtækið í máli og myndum. Þá var boðið upp á glæsilegar veitingar og Ari Jónsson söngvari og prentari hjá Prentmeti söng [...]