Nýir sendiherrar í Prentmet
Þeir hafa flutt Prentmetsræðuna og eru nú komnir með titilinn sendiherrar Prentmets. Starfsmenn eru nú upplýstir um starfsemi, umhverfi, þjónustu og framleiðslu fyrirtækisins og eru þeir orðnir góðir í að kynna fyrirtækið. Það jákvæða við Prentmetskólann er einnig að fólk kynnist mikið [...]
Prentmet fær nýjan plötuskrifara frá Kodak GCG – Kodak Magnus 800
Þessi plötuskrifari, Kodak Magnus 800, er hrein viðbót í forvinnsluna hjá Prentmeti, þar sem fyrir er Kodak Lotem 800. Með þessari viðbót er Prentmet að auka afkastagetu sína og öryggi gríðarlega.Framleiðslugeta Kodak Magnus 800 er 40 plötur á klukkustund sem þýðir að afköstin [...]
Þjónustukönnun Prentmets 2007
Fyrirtækið GCG, alþjóðleg stjórnunarfræðsla, gerði skoðanakönnun meðal stærstu og kröfuhörðustu viðskiptavina Prentmets í mars 2007. Sambærileg könnun var einnig framkvæmd í mars árið 2004. Eins og áður höfðu stjórnendur Prentmets áhuga á að kanna hug viðskiptavina sinna gagnvart ákveðnum þáttum í þjónustunni, [...]
Fréttabréf Prentmets 2007
Fréttabréfið er sérstaklega glæsilegt í tilefni af 15 ára afmæli Prentmets, sem var 4. apríl sl. Það er 8 blaðsíður og stútfullt af fréttum, myndum og öðru góðu efni. Ef þú hefur ekki fengið Fréttabréfið miðvikudaginn 16. maí, þá vinsamlegast hafðu samband [...]
Félag kvenna í atvinnurekstri heimsækir Prentmet
Eigendur og stofnendur Prentmets, þau Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir (félagskona í FKA)og Guðmundur Ragnar Guðmundsson tóku á móti konunum og kynntu þeim fyrirtækið í máli og myndum. Þá var boðið upp á glæsilegar veitingar og Ari Jónsson söngvari og prentari hjá Prentmeti söng [...]
Prentmet hefur keypt rekstur Prentsmiðju Hafnarfjarðar
Prentmet hefur keypt rekstur Prentsmiðju Hafnarfjarðar, tæki og vélar. Gengið var frá kaupunum 14. apríl. Systurnar Ingibjörg og Guðrún Guðmundsdætur hafa stýrt Prentsmiðju Hafnarfjarðar af miklum myndarskap undanfarin ár. Ingibjörg mun í framhaldi af þessum breytingum hefja störf í söludeild Prentmets. Það [...]
Glæsileg afmælisveisla Prentmets á Broadway
Meðal skemmtiatriða má nefna þá félaga, Skapta Ólafsson og Ara Jónsson prentara hjá Prentmet, sem sungu við undirleik Jóns Ólafssonar, Jón Gnarr, sem fór á kostum, Matthías Matthíasson úr Pöpunum og söng hann meðal annars með Erni Árnasyni lag um Prentmet sem [...]
Prentmet 15 ára
Þau höfðu þrjú höfuðmarkmið að leiðarljósi við stofnunina: „Hraði, gæði og persónuleg þjónusta”, sem hafa verið einkunnarorð fyrirtækisins í öll þessi ár. Í tilefni af afmælinu verður haldin glæsileg afmælishátíð með stæl á Broadway fyrir góða viðskiptavini, starfsmenn og maka þeirra. Í [...]
Fyrirlestur haldinn um bjartsýni og baráttuþrek
Fjallað var um áhrif bjartsýni á vellíðan og velgengni og endað var á léttum æfingum í að temja sér bjartsýni og baráttuþrek. Jákvæð hugsun og tilfinningar eru dyggðir sem auka líkur á vellíðan og velgengni einstaklinga og vinnustaða. Jákvætt sjálfstal, jákvætt sjónarhorn, [...]
Eldvarnanámskeið fyrir starfsmenn Prentmets
Síðustu daga hefur Prentmet hefur boðið upp á eldvarnanámskeið fyrir starfsmenn sína. Námskeiðið var á vegum forvarna- og fræðsludeildar Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna. Leiðbeinandi var Jón Pétursson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðis. Á námskeiðinu fjallaði hann m.a. um fyrstu aðgerðir vegna aðsteðjandi hættu, [...]