Jólaball í Prentmet 2006

13. desember, 2006|Fréttir|

Sunnudaginn 10. desember var Prentmet með jólaball fyrir börn starfsmanna.  Sigurður Hlöðversson sá um tónlistina og hélt uppi fullkomnu fjöri meðal barna og fullorðinna. Í boði var gos, kakó, kaffi og piparkökur og súkkulaðistykki frá Nóa Síríus. Tveir stórskemmtilegir jólasveinar mættu á [...]

Nýtt Printflow DIPS kerfi Prentmets eykur gæði og stöðugleika í prentun

24. nóvember, 2006|Fréttir|

Prentmet hefur tekið í notkun fullkomið stafrænt farfastýringarkerfi (Digital Ink Preset system-DIPS) frá Printflow. Kerfið er tengt öllum stærri offset prentvélum hjá Prentmet og tekur við tölvugögnum frá Prinergy rippanum um leið og Kodak Lotem 800 plötuskrifari skrifar út prentplötur. Prentarar þurfa [...]

Vélaborg velur Prentmet

13. nóvember, 2006|Fréttir|

Vélaborg hefur endurnýjað þjónustusamning sinn við Prentmet. Að sögn Sverris Geirmundssonar hjá Vélaborg er ein aðalástæðan sú hversu framúrskarandi þjónustan hjá Prentmet hefur verið allan tímann sem fyrirtækið hefur verið í viðskiptum, eða allt frá stofnun Vélaborgar. Sterkt fyrirtæki eins og Vélaborg [...]

Ársskýrsla prentuð fyrir Ungmennafélag Íslands

6. nóvember, 2006|Fréttir|

Prentmet vann nýlega ársskýrslu fyrir UMFÍ (Ungmennafélag Íslands). Ársskýrslan þurfti að fá hraða vinnslu og var hún unnin á mettíma – tók aðeins 18 klukkustundir frá forvinnslu að fullunnu verki. UMFÍ er landssamband ungmennafélaga. Grundvallar­starfsemi UMFÍ er að vinna að íþróttum, menningu [...]

Ný prentvél af fullkomnustu gerð

27. október, 2006|Fréttir|

Prentmet hefur keypt af Nýherja Heidelberg Speedmaster SM-52 prentvél af fullkomnustu gerð. Prentvélin er öflugusta og fullkomnasta prentvélin í sínum stærðarflokki. Hún er 5 lita og með sérstakan lakkbúnað frá Laco samstarfsaðila Heidelberg. LACO SP 52 lakkbúnaður og Graphiset 1 AC, IR-þurrkari [...]

Prentmet styrkir Ungmennafélag Selfoss næstu þrjú árin

24. október, 2006|Fréttir|

Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur ákveðið að styðja myndarlega við bakið á starfsemi Ungmennafélags Selfoss með fjárframlögum næstu þrjú árin. Á móti skuldbindur félagið sig til að beina öllu sínu prentverki til Prentmets svo fremi að verð séu samkeppnishæf. Það er mjög [...]

Prentmet sölu og dreifingaraðili fyrir Sören Berggreen Emballage á Íslandi

18. október, 2006|Fréttir|

Nýlega undirritaði Prentmet samning við Danska fyrirtækið Sören Berggreen Emballage (SB)um sölu og dreifingu á þeirra vörum á Íslandi. SB er einn stærsti framleiðandi í Skandinavíu á öllum gerðum sölustöndum og auglýsingatengdu efni. Helstu framleiðsluvörun SB eru t.d. pappakassar (bylgja) sölustandar, bæði [...]

Prentmet Vesturlands – nýtt nafn á Prentverk Akraness

12. október, 2006|Fréttir|

Um síðustu mánaðarmót ákváðu eigendur Prentmets að breyta nafni Prentverks Akraness í Prentmet Vesturlands og frá sama tíma var nafni fyrirtækisins á Selfossi breytt út Prentsmiðju Suðurlands í Prentmet Suðurlands. Þá er fyrirtækið einnig með starfsemi í Reykjavík við Lyngháls 1. Hjá [...]

Uppruninn segir til um hvert við stefnum !

5. október, 2006|Fréttir|

Framþróun og tækniundur eru orð sem eiga vel við s.l. áratugi og má vel greina breytingu og byltingar innan prentgeirans. Gömlu aðferðinar eru orðnar úreltar fyrir löngu síðan og gömlu vélarnar þjóna meira hlutverki sem sýningargripir á sögusafni heldur en vinnslutól. Prentmet [...]

Húmor er merkilegt fyrirbæri

5. október, 2006|Fréttir|

Jón Gnarr, leikari hélt nýlega fyrirlestur fyrir starfsmenn Prentmets um húmor. Hjá honum kom fram að lífið væri lítils virði ef við myndum ekki brosa og hlæja. Húmor væri merkilegt fyrirbæri því það að segja góðan brandara virðist vera nokkuð flókið félagslegt [...]