Prentmet styrkir Ungmennafélag Selfoss næstu þrjú árin

24. október, 2006|Fréttir|

Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur ákveðið að styðja myndarlega við bakið á starfsemi Ungmennafélags Selfoss með fjárframlögum næstu þrjú árin. Á móti skuldbindur félagið sig til að beina öllu sínu prentverki til Prentmets svo fremi að verð séu samkeppnishæf. Það er mjög [...]

Prentmet sölu og dreifingaraðili fyrir Sören Berggreen Emballage á Íslandi

18. október, 2006|Fréttir|

Nýlega undirritaði Prentmet samning við Danska fyrirtækið Sören Berggreen Emballage (SB)um sölu og dreifingu á þeirra vörum á Íslandi. SB er einn stærsti framleiðandi í Skandinavíu á öllum gerðum sölustöndum og auglýsingatengdu efni. Helstu framleiðsluvörun SB eru t.d. pappakassar (bylgja) sölustandar, bæði [...]

Prentmet Vesturlands – nýtt nafn á Prentverk Akraness

12. október, 2006|Fréttir|

Um síðustu mánaðarmót ákváðu eigendur Prentmets að breyta nafni Prentverks Akraness í Prentmet Vesturlands og frá sama tíma var nafni fyrirtækisins á Selfossi breytt út Prentsmiðju Suðurlands í Prentmet Suðurlands. Þá er fyrirtækið einnig með starfsemi í Reykjavík við Lyngháls 1. Hjá [...]

Uppruninn segir til um hvert við stefnum !

5. október, 2006|Fréttir|

Framþróun og tækniundur eru orð sem eiga vel við s.l. áratugi og má vel greina breytingu og byltingar innan prentgeirans. Gömlu aðferðinar eru orðnar úreltar fyrir löngu síðan og gömlu vélarnar þjóna meira hlutverki sem sýningargripir á sögusafni heldur en vinnslutól. Prentmet [...]

Húmor er merkilegt fyrirbæri

5. október, 2006|Fréttir|

Jón Gnarr, leikari hélt nýlega fyrirlestur fyrir starfsmenn Prentmets um húmor. Hjá honum kom fram að lífið væri lítils virði ef við myndum ekki brosa og hlæja. Húmor væri merkilegt fyrirbæri því það að segja góðan brandara virðist vera nokkuð flókið félagslegt [...]

Ýma tröllastelpa Ég vil fá að vera ég sjálf

25. september, 2006|Fréttir|

Nú hefur Prentmet lagt enn einn hornsteininn í verkefnið Ýmu Tröllastelpu með því að gefa út og dreifa geisladisk með lagi um Ýmu. Það er Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona sem syngur og Jón Ólafsson hljóðsetti, textinn er eftir Ólafíu Hrönn og Davíð [...]

Fyrirlestur um streitu

20. september, 2006|Fréttir|

Þriðjudaginn 5. September var haldinn fyrirlestur í Prentmet sem ber heitið “Streita – krydd lífsins eða dauðans alvara ?”. Fyrirlesari var Steinunn Stefánsdóttir vinnusálfræðingur hjá Starfsleikni. Markmiðið með fyrirlestrinum var að vekja til umhugsunar jákvæð og neikvæð áhrif álags og streitu á [...]

Sumar og fjölskylduhátíð Prentmets 2006

18. september, 2006|Fréttir|

Laugardaginn 19. ágúst sl. var sumar- og fjölskylduhátíð Prentmets haldin að Reynisvatni. Þar bauð Prentmet ehf. starfsmönnum sínum upp á veiði og veislu. Lítið var um aflann hjá annars þrautseigum veiðimönnum sem spreyttu sig með alls kyns beitu við bakkann. Stjórn Starfsmannafélags [...]

Prentmet kaupir Prentsmiðju Suðurlands

26. júlí, 2006|Fréttir|

Nýir eigendur Prentsmiðju Suðurlands, þau Guðmundur Ragnar og Ingibjörg Steinunn, ásamt syni sínum Arnaldi Þór Guðmundssyni og Erni Grétarssyni. Nýju eigendurnir eiga einnig Prentmet í Reykjavík og Prentverk Akraness. Allir starfsmenn Prentsmiðju Suðurlands munu vinna áfram hjá nýju eigendunum og verður Örn [...]

Vélakaup í Prentmet

22. júní, 2006|Fréttir|

Prentmet hefur gengið frá samningi við Nýherja um kaup á Heidelberg Speedmaster SM-52 prentvél af fullkomnustu gerð og Heidelberg Stahlfolder KD-78 brotvél. Einnig gekk Prentmet frá kaupum á fræsara af gerðinni BB3002 frá C.p.bourg. Heidelberg Speedmaster SM-52 prentvélin er öflugusta og fullkomnasta [...]