Prentmet bauð KB banka uppá methraða

19. maí, 2005|Fréttir|

KB banki hafði samband þar sem óskað var eftir prentun á skýrslu. Þessi skýrsla var í stærðinni A4 og um 200 blaðsíður. Verkefnið kom til okkar á tölvupósti snemma að morgni og átti að vera tilbúið fyrir klukkan 14:00 sama dag í [...]

Nýr kynningarbæklingur

17. maí, 2005|Fréttir|

Markmið bæklingsins er að sýna viðskiptavinum Plastprents á myndrænan hátt alla þá vinnslu sem liggur að baki framleiðslunni ásamt fallegum vörumyndum sem sýna þá breidd í prentun sem þeir hafa upp á að bjóða. Í bæklingnum er mynd af flaggskipinu þeirra, sem [...]

Taktur sem heilaleikfimi til að örva skapandi hugsun

12. maí, 2005|Fréttir|

Fyrsti hluti fyrirlestursins var byggður á mastersritgerð Margrétar Ákadóttur um áhrif takts til að örva minni, tal og tjáningu. Komið var inn á nýlegar rannsóknir um áhrif takts og talað hún um taktinn í tilverunni samkvæmt rannsóknum á sviði málvísinda, mannfræði og [...]

150 ára afmæli prentfrelsis á Íslandi

10. maí, 2005|Fréttir|

Íslenskur prentiðnaður hefu vaxið og dafnað með árunum og hann tekur stöðugum tæknibreytingum. Prentgeirinn þróaðist ört í lok 20. aldarinnar þegar tölvuvæðingin átti sér stað og er nú svo komið að nánast öll forvinnsla prentverks er unnin í tölvu og stafrænar prentvélar [...]

Jóga í vinnunni

3. maí, 2005|Fréttir|

Skrifborðsjóga er mjög gott fyrir allt vinnandi fólk. Markmiðið var að kenna léttar aðferðir sem beita má við skrifborðið til að fækka álagstengdum kvillum, minnka starfsþreytu og fækka veikindadögum en auka orku og vinnugleði. Starfsmenn tóku virkan þátt með Steinunni og þeir [...]

Óbreytt eignarhald á Prentmeti

22. apríl, 2005|Fréttir|

Í lok febrúar sl. var undirritað samkomulag um sölu og kaup á öllu hlutafé í Prentmeti ehf., sem háð var eðlilegum fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Tilboðsgjafar, Edda Printing and Publishing Ltd. fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags og eigendur Prentmets ehf. hafa ekki komist [...]

Rekstrarvörulistinn prentaður hjá Prentmet

14. apríl, 2005|Fréttir|

Fyrstu eintök vörulista RV afhent. Rúnar Gunnarsson, viðskiptastjóri Prentmets, sést hér afhenda Annettu Björk Scheving, hönnuði hjá Tunglinu, Kristjáni Einarssyni, forstjóra RV, og Hrafnhildi Báru Guðjónsdóttur, fræðslu- og markaðsstjóra RV, nýprentaðan lista. Prentmet hefur prentað nýjan og glæsilegan vörulista fyrir Rekstrarvörur. Listinn [...]

Ný þjónustumappa tekin í notkun

15. mars, 2005|Fréttir|

Árni Reynir Alfredsson, Margrét Ágústsdóttir, Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Rúnar Gunnarsson. Prentmet hefur gefið út vandaða og veglega þjónustumöppu sem nýtist öllum þeim sem kaupa prentverk í stóru og smáu og gefur ferskar hugmyndir um leið. Mappan er kaflaskipt og gefur góða [...]

Farsæl samskipti á vinnustað

10. mars, 2005|Fréttir|

Mánudaginn 7. mars var haldinn fyrirlestur fyrir starfsmenn Prentmets um farsæl samskipti á vinnustað. Fyrirlesari var Höskuldur Frímannsson, rekstrarhagfræðingur hjá Afli til framtíðar. Hann fjallaði á skemmtilegan hátt um fjögur svið tilfinningagreindar, þ.e. sjálfsvitund , félagslega meðvitund, sjálfstemprun og leikni í mannlegum [...]

Edda kaupir Prentmet

25. febrúar, 2005|Fréttir|

Edda Printing and Publishing Ltd. hefur fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags keypt Prentmet ehf. Fyrir á Edda PP allt hlutafé í Edda Printing LLC sem rekur eina stærstu og fullkomnustu prentsmiðju Pétursborgar í Rússlandi. Áætluð sameiginleg velta prentsmiðjanna á Íslandi og Rússlandi á [...]