Óbreytt eignarhald á Prentmeti

22. apríl, 2005|Fréttir|

Í lok febrúar sl. var undirritað samkomulag um sölu og kaup á öllu hlutafé í Prentmeti ehf., sem háð var eðlilegum fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Tilboðsgjafar, Edda Printing and Publishing Ltd. fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags og eigendur Prentmets ehf. hafa ekki komist [...]

Rekstrarvörulistinn prentaður hjá Prentmet

14. apríl, 2005|Fréttir|

Fyrstu eintök vörulista RV afhent. Rúnar Gunnarsson, viðskiptastjóri Prentmets, sést hér afhenda Annettu Björk Scheving, hönnuði hjá Tunglinu, Kristjáni Einarssyni, forstjóra RV, og Hrafnhildi Báru Guðjónsdóttur, fræðslu- og markaðsstjóra RV, nýprentaðan lista. Prentmet hefur prentað nýjan og glæsilegan vörulista fyrir Rekstrarvörur. Listinn [...]

Ný þjónustumappa tekin í notkun

15. mars, 2005|Fréttir|

Árni Reynir Alfredsson, Margrét Ágústsdóttir, Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Rúnar Gunnarsson. Prentmet hefur gefið út vandaða og veglega þjónustumöppu sem nýtist öllum þeim sem kaupa prentverk í stóru og smáu og gefur ferskar hugmyndir um leið. Mappan er kaflaskipt og gefur góða [...]

Farsæl samskipti á vinnustað

10. mars, 2005|Fréttir|

Mánudaginn 7. mars var haldinn fyrirlestur fyrir starfsmenn Prentmets um farsæl samskipti á vinnustað. Fyrirlesari var Höskuldur Frímannsson, rekstrarhagfræðingur hjá Afli til framtíðar. Hann fjallaði á skemmtilegan hátt um fjögur svið tilfinningagreindar, þ.e. sjálfsvitund , félagslega meðvitund, sjálfstemprun og leikni í mannlegum [...]

Edda kaupir Prentmet

25. febrúar, 2005|Fréttir|

Edda Printing and Publishing Ltd. hefur fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags keypt Prentmet ehf. Fyrir á Edda PP allt hlutafé í Edda Printing LLC sem rekur eina stærstu og fullkomnustu prentsmiðju Pétursborgar í Rússlandi. Áætluð sameiginleg velta prentsmiðjanna á Íslandi og Rússlandi á [...]

Prentmet kaupir plötuskrifara

25. febrúar, 2005|Fréttir|

Hægt er að skrifa allt að 29 prentplötur í stærsta prentformati á klst. Á myndinni eru frá vinstri: Jón Þór Guðmundsson, verkstjóri í forvinnsludeild, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Prentmets, Thor Gudmundsen, sölustjóri CREO á Norðurlöndum og Matthías Á. Jóhannsson, sölustjóri Hans Petersen [...]

Öskudagur í Prentmet 2005

18. febrúar, 2005|Fréttir|

Hún var Kaffikonan og hannaði hún og skapaði búninginn alveg sjálf úr ýmsu sem fellur til á vinnustaðnum s.s. pappír og kaffipokum. Annað sæti fékk Kári Freyr Jensson sem mætti í vinnuna eins og hermaður og þriðja sæti fengu Jóhanna Gunnlaugsdóttir sem [...]

Árshátíð Prentmets

10. febrúar, 2005|Fréttir|

Árshátíð Prentmets 2005 var haldin með pompi og prakt laugardaginn 5. febrúar á Hótel Selfossi. Hátíðin hófst með fordrykk og skemmtiriti árshátíðarinnar var dreift. Að því loknu beið þriggja rétta veisla hátíðargesta krydduð með frábærum skemmtiatriðum. Söngkonan Rúna Stefánsdóttir söng nokkur lög, [...]

Fréttabréf Prentmets 2005

3. febrúar, 2005|Fréttir|

Nú er komið út fréttabréf Prentmets og var það sent til allra fyrirtækja á landinu 31. janúar sl. Markmiðið er að vera með hagnýtt og upplýsandi efni um starfsemi Prentmets. Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og [...]

Fyrirlestur um styrkari og öruggari rödd

3. febrúar, 2005|Fréttir|

Fyrirlestrinum var skipt í fræðslu og beinar raddæfingar. Það voru allir mjög virkir í æfingunum. Að vinna með röddina er eins og að skyggnast inn á við. Raddbeiting er hlutur sem kemur inn á öll svið lífsins. Daglega í samskiptum; sem hluti [...]