Óbreytt eignarhald á Prentmeti
Í lok febrúar sl. var undirritað samkomulag um sölu og kaup á öllu hlutafé í Prentmeti ehf., sem háð var eðlilegum fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Tilboðsgjafar, Edda Printing and Publishing Ltd. fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags og eigendur Prentmets ehf. hafa ekki komist [...]
Rekstrarvörulistinn prentaður hjá Prentmet
Fyrstu eintök vörulista RV afhent. Rúnar Gunnarsson, viðskiptastjóri Prentmets, sést hér afhenda Annettu Björk Scheving, hönnuði hjá Tunglinu, Kristjáni Einarssyni, forstjóra RV, og Hrafnhildi Báru Guðjónsdóttur, fræðslu- og markaðsstjóra RV, nýprentaðan lista. Prentmet hefur prentað nýjan og glæsilegan vörulista fyrir Rekstrarvörur. Listinn [...]
Ný þjónustumappa tekin í notkun
Árni Reynir Alfredsson, Margrét Ágústsdóttir, Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Rúnar Gunnarsson. Prentmet hefur gefið út vandaða og veglega þjónustumöppu sem nýtist öllum þeim sem kaupa prentverk í stóru og smáu og gefur ferskar hugmyndir um leið. Mappan er kaflaskipt og gefur góða [...]
Farsæl samskipti á vinnustað
Mánudaginn 7. mars var haldinn fyrirlestur fyrir starfsmenn Prentmets um farsæl samskipti á vinnustað. Fyrirlesari var Höskuldur Frímannsson, rekstrarhagfræðingur hjá Afli til framtíðar. Hann fjallaði á skemmtilegan hátt um fjögur svið tilfinningagreindar, þ.e. sjálfsvitund , félagslega meðvitund, sjálfstemprun og leikni í mannlegum [...]
Edda kaupir Prentmet
Edda Printing and Publishing Ltd. hefur fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags keypt Prentmet ehf. Fyrir á Edda PP allt hlutafé í Edda Printing LLC sem rekur eina stærstu og fullkomnustu prentsmiðju Pétursborgar í Rússlandi. Áætluð sameiginleg velta prentsmiðjanna á Íslandi og Rússlandi á [...]
Prentmet kaupir plötuskrifara
Hægt er að skrifa allt að 29 prentplötur í stærsta prentformati á klst. Á myndinni eru frá vinstri: Jón Þór Guðmundsson, verkstjóri í forvinnsludeild, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Prentmets, Thor Gudmundsen, sölustjóri CREO á Norðurlöndum og Matthías Á. Jóhannsson, sölustjóri Hans Petersen [...]
Öskudagur í Prentmet 2005
Hún var Kaffikonan og hannaði hún og skapaði búninginn alveg sjálf úr ýmsu sem fellur til á vinnustaðnum s.s. pappír og kaffipokum. Annað sæti fékk Kári Freyr Jensson sem mætti í vinnuna eins og hermaður og þriðja sæti fengu Jóhanna Gunnlaugsdóttir sem [...]
Árshátíð Prentmets
Árshátíð Prentmets 2005 var haldin með pompi og prakt laugardaginn 5. febrúar á Hótel Selfossi. Hátíðin hófst með fordrykk og skemmtiriti árshátíðarinnar var dreift. Að því loknu beið þriggja rétta veisla hátíðargesta krydduð með frábærum skemmtiatriðum. Söngkonan Rúna Stefánsdóttir söng nokkur lög, [...]
Fréttabréf Prentmets 2005
Nú er komið út fréttabréf Prentmets og var það sent til allra fyrirtækja á landinu 31. janúar sl. Markmiðið er að vera með hagnýtt og upplýsandi efni um starfsemi Prentmets. Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og [...]
Fyrirlestur um styrkari og öruggari rödd
Fyrirlestrinum var skipt í fræðslu og beinar raddæfingar. Það voru allir mjög virkir í æfingunum. Að vinna með röddina er eins og að skyggnast inn á við. Raddbeiting er hlutur sem kemur inn á öll svið lífsins. Daglega í samskiptum; sem hluti [...]