Starfsánægja í Prentmet

6. apríl, 2004|Fréttir|

Rannsókn hefur verið gerð á starfsánægju í Prentmet af Unni Ágústsdóttur og Hallfríði Brynjólfsdóttur sem eru nemendur við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Tilgangur þessarar rannsóknar hjá þeim var að skoða og greina hvort samband við yfirmann og sveigjanleiki gagnvart fjölskyldu hefði jákvæð áhrif [...]

Framkvæmdabókin

28. nóvember, 2003|Fréttir|

Út er komin Framkvæmdabókin sem er eftir Þorstein Garðarson. Bókin er prentuð í Prentmet. Framkvæmdabókin er tæki til að skerpa framkvæmdakúltúr fyrirækja. Framkvæmd-að láta verkin tala- er stærsta viðfangsefni sem snýr að fyrirtækjum í dag. Framkvæmd ætti að vera kjarninn í "kúltúr [...]

Fréttatilkynning – Horft til framtíðar…

17. nóvember, 2003|Fréttir|

Fyrirtæki þurfa sífellt að taka breytingum annars er hætt við að þau verði undir í samkeppninni.  Árangur fyrirtækja byggir á hæfni stjórnenda í að horfa til framtíðar og hvetja starfsmenn til að ná árangri. Fyrirtæki sem skynjar mikilvægi stefnumótunar og starfar eftir [...]

Ljósmyndasafn Reykjavíkur velur Prentmet

20. október, 2003|Fréttir|

Nýverið lauk prentun og frágangi á ljósmyndabók fyrir Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Bókin er prýdd myndum eftir  Magnús Ólafsson (1862-1937) og í bókinni eru 108 ljósmyndir teknar á fyrstu þremur áratugum 20. aldarinnar.  Um sérstaklega vandaða útgáfu er að ræða og hlotnaðist Prentmet sá [...]

Ýma tröllastelpa – Ég vil fá að vera ég sjálf

27. ágúst, 2003|Fréttir|

Litabókin "Ýma tröllastelpa - Ég vil fá að vera ég sjálf˝ er forvarnarverkefni um einelti fyrir fyrstu þrjá bekki grunnskóla. Námsgagnastofnun sér um dreifingu á bókinni og mun hún koma í skólana næstu daga. Regnbogabörn og Prentmet standa fyrir þessu átaki og [...]

Iðnaðarráðherra gangsetur Roland 706

18. ágúst, 2003|Fréttir|

Nýja Roland 706 prentvélin var formlega tekin í notkun þ. 15. ágúst. Gangsetningunni var stýrt af Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra sem ræsti vélina með glæsibrag og gaf henni nafn í leiðinni. Vélin var nefnd Bifröst enda nafnið tengt þeim stað þar sem hugmyndin [...]

Tolli – listaverk með listaverkum

17. júlí, 2003|Fréttir|

Tolli og Prentmet hafa löngum unnið saman. Hér leggja starfsmennirnir meira af mörkum en ætlast má til sagði Tolli þegar hann tók við nýrri bók, YZT sem inniheldur safn mynda sem hann hefur unnið. Bókin er 182 blaðsíður og innbundin í strigaefni [...]

Man Roland fjallar um Prentmet

15. júlí, 2003|Fréttir|

Nýverið birtist frétt á vef MAN ROLAND um markaðstengingu íslensks prentverks við hágæðaprentun og var prentun hjá Prentmet til umfjöllunar.  Tilkoma fréttarinnar var sú að Prentmet er að taka í notkun sína sjöttu prentvél af Roland gerð.  Getið er um að á [...]

Við prentum fyrir Skýrr

11. júlí, 2003|Fréttir|

Á dögunum undirrituðu Stefán Hrafn, markaðsstjóri Skýrr og Hilmar Halldórsson, verkefnastjóri markaðssviðs Prentmets þjónustusamning við Skýrr.  Með samningnum mun Prentmet sjá um alla prentun fyrirtækisins. Tæknibreytingar undanfarinna missera kalla fram nýjar þarfir í prentvinnslu og hafa Skýrr og Prentmet unnið saman í [...]

Prentmet semur við Skýrr

9. júlí, 2003|Fréttir|

Prentmet hf. hefur undirritað samninga við Skýrr hf. um víðtæka þjónustu á sviði upplýsingatækni. Samningarnir fela í megindráttum í sér að Skýrr veitir Prentmet alhliða Internetþjónustu, kerfisleigu (ASP) og talsverða tölvurekstrarþjónustu. Internetþjónusta Skýrr felur annars vegar í sér ljósleiðaratengingu Prentmets við Internetið [...]