Sumar- og Fjölskylduferð Prentmets 2004
Prentmet hélt sína árlegu sumar- og fjölskylduhátíð í Miðdal helgina 11.-13. júní sl. Margt var um manninn og fjölmennast á laugardeginum 12. júní, ca. 120 manns með börnum. Komið var í glampandi sól á föstudeginum en á laugardeginum var úrhellisrigning svo lítið [...]
Lýsi í samstarf við Prentmet
Nýverið var gerður heildarsamningur við Lýsi um prentun umbúða. Útflutningur Lýsis hefur verið að aukast jafnt og þétt undanfarin ár og miklu skiptir að fyrirtækið fái lipra og örugga þjónustu varðandi framleiðslu umbúða. Um er að ræða öskjur í fjölda stærða og [...]
Prentmet prentar fyrir Actavis
Actavis er nýtt nafn á lyfjafyrirtækinu Pharmaco og varð Prentmet fyrir valinu þegar kom að prentun fyrir nýja fyrirtækið. Auglýsingastofan Hvíta húsið sá um hönnun á öllum prentgripum tengdum nýju nafni. Töluverð undirbúningsvinna var unnin í samráði við Hvíta húsiði fyrir Actavis [...]
Óvissuferð 2004
Starfsmenn Prentmets fóru laugardaginn 8. Maí í óvissuferð. Fyrst var farið upp í Laxnes þar sem boðið var upp á bæði útreiðartúr og línudans. Þaðan var haldið inn í Hvalfjörð og var byrjað á golfkeppni á Hvítanesi þaðan hélt hópurinn í Hvammsvík [...]
Viðhorfskönnun meðal 100 stærstu viðskiptavina Prentmets
Hvað finnst þér um þjónustu Prentmets almennt séð á skalanum 1-5? Í febrúar sl. gerði GCG stjórnunarráðgjöf viðamikla viðhorfskönnun meðal 100 stærstu viðskiptavina Prentmets og allra auglýsingastofa sem nýta sér þjónustu fyrirtækisins. Stjórnendur PM vildu kanna hug viðskiptavina, bæði núverandi, fyrrverandi og [...]
Starfsánægja í Prentmet
Rannsókn hefur verið gerð á starfsánægju í Prentmet af Unni Ágústsdóttur og Hallfríði Brynjólfsdóttur sem eru nemendur við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Tilgangur þessarar rannsóknar hjá þeim var að skoða og greina hvort samband við yfirmann og sveigjanleiki gagnvart fjölskyldu hefði jákvæð áhrif [...]
Framkvæmdabókin
Út er komin Framkvæmdabókin sem er eftir Þorstein Garðarson. Bókin er prentuð í Prentmet. Framkvæmdabókin er tæki til að skerpa framkvæmdakúltúr fyrirækja. Framkvæmd-að láta verkin tala- er stærsta viðfangsefni sem snýr að fyrirtækjum í dag. Framkvæmd ætti að vera kjarninn í "kúltúr [...]
Fréttatilkynning – Horft til framtíðar…
Fyrirtæki þurfa sífellt að taka breytingum annars er hætt við að þau verði undir í samkeppninni. Árangur fyrirtækja byggir á hæfni stjórnenda í að horfa til framtíðar og hvetja starfsmenn til að ná árangri. Fyrirtæki sem skynjar mikilvægi stefnumótunar og starfar eftir [...]
Ljósmyndasafn Reykjavíkur velur Prentmet
Nýverið lauk prentun og frágangi á ljósmyndabók fyrir Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Bókin er prýdd myndum eftir Magnús Ólafsson (1862-1937) og í bókinni eru 108 ljósmyndir teknar á fyrstu þremur áratugum 20. aldarinnar. Um sérstaklega vandaða útgáfu er að ræða og hlotnaðist Prentmet sá [...]
Ýma tröllastelpa – Ég vil fá að vera ég sjálf
Litabókin "Ýma tröllastelpa - Ég vil fá að vera ég sjálf˝ er forvarnarverkefni um einelti fyrir fyrstu þrjá bekki grunnskóla. Námsgagnastofnun sér um dreifingu á bókinni og mun hún koma í skólana næstu daga. Regnbogabörn og Prentmet standa fyrir þessu átaki og [...]