• Ingibjörg og Guðmundur þakka Erni fyrir vel unnin störf og farsælt samstarf.

Í prentinu í fimmtíu ár

13. janúar, 2021|Fréttir|

Það er komið að tímamótum hjá Erni Grétarssyni, prentsmiðjustjóra hjá Prentmeti Odda á Suðurlandi, en hann lét af störfum hjá fyrirtækinu nú um árámót. Örn hefur verið viðloðandi fyrirtækið, sem áður hét Prentsmiðja Suðurlands allt frá því í árslok 1970 eða rúm [...]

Bleiki dagurinn er handan við hornið

13. október, 2020|Fréttir|

Prentmet Oddi tekur þátt í átakinu Bleika slaufan sem  er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Allur ágóði Bleiku slaufunnar 2020 rennur til krabbameinsrannsókna.  Við í Prentmet Odda ætlum að verða frekar bleik í október eins og undanfarin ár. Fyrirtækið [...]

Prentmet Oddi vinnur að stækkun birkiskóga með landsmönnum

1. september, 2020|Fréttir|

Prentmet Oddi í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands, Landgræðsluna, Terra, Bónus, Landvernd og Lionshreyfinguna óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða birkiskóga landsins út. Miðvikudaginn 16. september n.k. mun átakið fara í gang á degi Íslenskrar náttúru. Prentmet Oddi hefur nú hannað og [...]

  • Einar Sigurðsson, Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir, Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Kristján Geir Gunnarsson.

Prentmet Oddi tekur til starfa

16. nóvember, 2019|Fréttir|

Prentmet hefur fest kaup á Prentsmiðjunni Odda. Nafn sameinaðs félags verður Prentmet Oddi með aðsetur að Lynghálsi 1 og Höfðabakka 7 fyrst um sinn. Hjá sameinuðu félagi starfa um 100 manns. Íslenskur prentiðnaður er í harðri alþjóðlegri samkeppni þar sem samkeppnishæfni innlendrar [...]

Gáfu út veglega bók í tilefni af 100 ára afmælinu

7. júní, 2019|Fréttir|

Kvenfélag Grímsneshrepps fagnar 100 ára afmæli sínu á árinu. Af því tilefni var ákveðið að gefa út bók um sögu félagsins sem ber nafnið „Kvennanna kjarkur og þor“. Það er Margrét Sveinbjörnsdóttir, menningarmiðlari, frá Heiðarbæ í Þingvallasveit sem er höfundur bókarinnar. Í [...]

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

20. mars, 2019|Fréttir|

Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum. Kaupin eru gerð meðal annars með fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda. Sameinuð prentsmiðja verður rekin að Höfðabakka 7 þar sem Oddi er til húsa, en rúmlega 100 manns [...]

Prentmet kaupir Prentlausnir

6. nóvember, 2018|Fréttir|

Prentmet ehf. hefur keypt fyrirtækið Prentlausnir af Erni Valdimarssyni. Prentlausinir hafa boðið upp á stafræna prentun og hönnunarvef fyrir viðskiptavini sína. Hægt er sækja hönnunarforriti til að setja upp nafnspjöld, reikninga, umslög, bréfsefni, dagatöl, kort, myndaalbúm o.fl. Prentlausnir var fyrsta fyrirtækið á [...]

Nýr vélamaður í umbúðadeild

7. ágúst, 2018|Fréttir|

Í dag hóf Kevin Lee Sevilla störf hjá okkur sem vélamaður í umbúðadeildinni. Kevin starfaði sem vélamaður í Plastprent og síðan Odda frá 2004-2008 og sem verkstjóri í Odda frá 2008 til vorsins 2018. Hann er fæddur í Bandaríkjunum og er kvæntur [...]