Fræðslufundur um Norræna umhverfismerkið Svaninn
Ráðgjafar frá Umhverfisstofnunn héldu fræðslufund um Norræna umhverfismerkið Svaninn fyrir starfsfólk Prentmets þriðjudaginn 25. maí sl. Var fundurinn mjög áhugaverður og starfsfólk var duglegt að spyrja. Nú hefur Prentmet sótt um vottun á umhverfisstefnu sína og umsóknin er afgreidd og fyrirtækið mun [...]
Glæsileg listaverkabók eftir Hafstein Austmann
Prentmet prentaði bókina Kvika eftir Hafstein Austmann. Bókin er stórglæsileg í alla staði í liggjandi broti í stærðinni 30,5 x 23,5 cm., 176 bls. + kápa. "Hafsteinn hefur undanfarna áratugi unnið jöfnum höndum með vatnslitum, acryllitum og olíulitum. Hann hefur frá sínum [...]
Prentmet hefur sótt um umhverfismerkið Svaninn
Nú hefur Prentmet sótt um að fá vottun fyrir umhverfisstefnu sína og fá Umverfismerkið Svaninn. Norræna umhverfismerkið Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Svanurinn hefur skapað sér ótvíræðan sess sem mikilvægasta og áreiðanlegasta umhverfismerkið á Norðurlöndunum, með mikla útbreiðslu og traust meðal neytenda. [...]
Listasafn Reykjavíkur hlýtur fyrstu verðlaun F.Í.T.
Listasafn Reykjavíkur hlaut fyrstu verðlaun fyrir bókahönnun hjá FÍT, Félagi íslenskra teiknara, í gær fyrir bókina Experiment Marathon. Bókin er prentuð í Prentmet og starfsfólk Prentmets er mjög stolt og ánægt með útkomuna. Fréttatilkynning Listasafns ReykjavíkurÍ gær vann bókin Experiment Marathon fyrstu [...]
9 manns fengu starfsviðurkenningar í ár
Það er venja að veita starfsviðurkenningar á árshátíðum hjá Prentmeti. Í ár fengu alls níu manns starfsviðurkenningar, en þær voru veittar á árshátíð starfsmannafélagsins sem haldin var í Viðey laugardagskvöldið 27. febrúar sl. Forsvarsmenn og eigendur Prentmets, Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Guðmundur [...]
Enn bætir Prentmet við þjónustuflóru sína!
Í nóvember á síðasta ári gerði Prentmet samning við veitingakeðjuna Metró um framleiðslu umbúða fyrir vörur þeirra. Til þess að geta sinnt þörfum Metró, festi Prentmet kaup á sérhæfðri vél til þeirrar framleiðslu og varð fyrir valinu vél frá Heiber Schröder í [...]
Glæsileg listaverkabók fyrir Listasafn Reykjavíkur
Prentmet prentaði bókina Ljóslitlífun fyrir Listasafn Reykjavíkur, sem er um leið sýningarskrá vegna sýningar 11 framsækinna listamanna í Hafnarhúsinu. Við hvetjum fólk til að fara og skoða þessa litríku sýningu sem stendur til 11.apríl 2010.
Gátusnillingur ársins 2009
Þriðjudaginn 29. desember 2009 voru veitt verðlaun fyrir Gátusnilling ársins 2009.Gáturnar voru á vef Prentmets og dagatölum fyrir árið 2009 og eru eftir Kristján Helga Benediktsson hagyrðing. Fyrstu verðlaun og viðurkenninguna sem Gátusnillingur ársins 2009 hlaut Guðbjörg Ingimundardóttir, önnur verðlaun hlaut Guðmundur [...]
Sex ára farsælt samstarf
Það er gaman frá því að segja að Nói Síríus var fyrsti viðskiptavinurinn sem gerði samning við Prentmet um umbúðaframleiðslu þegar hún hófst fyrir sex árum. Mikil ánægja hefur verið með samstarfið allt frá upphafi og hefur það einkennst af mikilli fagmennsku [...]
Ýma og Olweusarverkefnið
Nú hafa allir skólar landsins fengið í hendurnar litabókina um Ýmu tröllastelpu ,,Ég vil fá að vera ég sjálf“ sem er ætluð öllum 6 ára börnum á Íslandi. Olweusarverkefnið gegn einelti hefur slegist í för með Prentmeti og Regnbogabörnum. Bókin er gjöf [...]