Glæsiverk um líf og list Arngunnar Ýrar

9. nóvember, 2012|Fréttir|

Út er komin glæsileg bók um líf og list myndlistarkonunnar Arngunnar Ýrar, en bókin er prentuð hér í Prentmeti.  Höfundar hennar ásamt Arngunni Ýr eru John Zarobell, frá nútimalistasafni San Fransiskó, Stephan Jost, Maria Porges, Enrique Chagoya, Jón Proppé og Shauna Laurel [...]

Baráttudagurinn gegn einelti í dag 8. nóvember.

8. nóvember, 2012|Fréttir|

Í dag 8. nóvember er baráttudagurinn gegn einelti. Prentmet sýndi þessum degi virðingu með því að láta viðvörunarbjöllur hljóma kl. 13.00 í sjö mínútur. Starfsmenn eru hvattir til þess að setja sig í spor þolenda eineltis og afleiðingar þess og einnig til [...]

Vissir þú að það er hægt að vera ungur á öllum aldri?

2. nóvember, 2012|Fréttir|

Guðrún Bergmann fagnaði bók sinni, UNG Á ÖLLUM ALDRI, í Heilsuhúsinu í Kringlunni 31. október sl. Bókin er prentuð hér hjá Prentmeti og gefin út af Grænum hælum ehf. Ritstjóri hennar er Guðjón Bergmann, Vera Pálsdóttir sá um ljósmyndir, og Birna Geirfinnsdóttir [...]

Fréttabréf Prentmets 2012

22. október, 2012|Fréttir|

>Prentmet fagnaði 20 ára afmæli á vormánuðum 2012. Af því tilefni höfum við gefið út glænýtt fréttabréf sem inniheldur m.a. sögu fyrirtækisins. Einnig má finna í fréttabréfinu umfjöllun um umhverfisvottun Prentmets sem prentsmiðjan öðlaðist fyrr á árinu. Hugmyndin er að sýna á [...]

Bleiki dagurinn 2012 í Prentmet

12. október, 2012|Fréttir|

Prentmet er styrktaraðili Bleiku slaufunnar og október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Að því tilefni klæddust starfsmenn Prentmets einhverju bleiku föstudaginn 12. október og alla föstudaga út mánuðinn. Fyrirtækið hefur bleikan lit í fyrirrúmi [...]

Prentmet Suðurlands fær Svansvottun

11. september, 2012|Fréttir|

Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Starfsfólk Prentmets hefur frá stofnun lagt sig fram við að minnka neikvæð umhverfisáhrif starfseminnar. Prentmet í Reykjavík fékk Svansvottun í júlí 2011 og nú [...]

Vissir þú af sögunni af Klaustrinu á Skriðu ?

21. ágúst, 2012|Fréttir|

Prentmet prentaði bókina ,, Sagan af Klaustrinu á Skriðu" eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Bókin er gefin út fyrir framlag frá Bókmenntasjóði, Rannís, Þjóðminjasafni og Alþingi. Höfundur vann að ritun hennar í stöðu dósents við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafns Íslands. Úrvinnsla gagna vegna rannsóknarinnar, [...]

Leiðarvísir fyrir sælkera um landið

19. júlí, 2012|Fréttir|

Athafna- og fjölmiðlakonan Valgerður Matthíasdóttir hefur útbúið vefsíðu og leiðarvísi, sem prentaður er hjá Prentmeti bæði á íslensku og ensku, fyrir sælkera þar sem áfangastaðir fyrir ferðalanga eru kortlagðir yfir landið í heild. Má þar finna allt frá klassískum veitingastöðum, upp í [...]

Nú geta börnin farið á ferð og flug með ömmu

24. maí, 2012|Fréttir|

Prentmet Vesturlands hefur séð um alla prentvinnslu á nýrri og vandaðri barnabók sem heitir „Á ferð og flugi með ömmu“ og er eftir Hallberu Fríði Jóhannesdóttur skólasafnskennara í Brekkubæjarskóla á Akranesi. Myndskreyting bókarinnar er unnin af Bjarna Þór Bjarnasyni myndlistarmanni. Hallbera og [...]