Sjö verkefni Prentmets tilnefnd til verðlauna
Húsfyllir var enda sóttu 470 manns viðburðinn úr markaðs - og auglýsingageiranum. Veitt voru verðlaun í 14 flokkum. Auglýsingastofan Jónsson og Lemacks voru sigurvegarar kvöldsins en þeir hlutu alls 8 verðlaun. Sjö verk sem unnin voru hjá Prentmeti á síðasta ári skoruðu [...]
Dagskráin 40 ára
Þann sama dag verður opnuð sýning í Hótel Selfossi, “Dagskráin í 40 ár” og gestum Prentmets Suðurlands á Selfossi verður boðið upp á veitingar. Blaðið hefur vaxið og dafnað vel á þessum fjörutíu árum, er í dag prentað í 8.900 eintökum og [...]
Ný gyllingarvél
Vélin var keypt frá Englandi. “Mér líst rosalega vel á nýju vélina, hún kemur skemmtilega á óvart og afköst hennar eru miklu meiri en hjá þeirri vél sem við höfum haft hingað til. Nýja vélin gerir okkur líka kleift að taka að [...]
Fyrsti kvenprentarinn hjá Prentmeti
Vigdís er í bóklega náminu í fjarnámi í Iðnskólanum í Reykjavík og tekur verklega hlutann á samningi hjá Prentmeti. Hún hóf störf hjá fyrirtækinu í mars 2003 og hefur unnið í frágangsdeildinni þangað til núna um áramótin. “Námið leggst vel í mig [...]
Starfsfólk Prentmets sló í gegn á öskudaginn
Þetta var fimmta árið í röð sem starfsfólkið tekur þátt í deginum með þessum hætti. Framtakið hefur vakið verðskuldaða athygli í þjóðfélaginu, starfsfólkið komst í Kastljósið á síðasta ári og á baksíðu Morgunblaðsins í dag. Fyrirtækið veitir verðlaun fyrir bestu og frumlegustu [...]
UV-spottlakk verkefni In-line hjá Prentmeti
Prentun á plastefni hvers konar verður nú leikur einn hjá Prentmeti. Þetta skapar fyrirtækinu gríðarlega samkeppnisforystu því Prentmet er eina prentsmiðjan sem getur boðið upp á þennan möguleika. “Við getum einnig boðið upp á langstærsta pappírsformatið. Sem dæmi um frábæra kosti þess [...]
Ný og glæsileg laser-prentvél
Vélin getur tekið verk beint úr Acrobat (pdf), Word og flestum öðrum forritum. Nýja vélin hentar afar vel í breytilega prentun en hún er búin 5 skúffum, þar af þremur í A3. Hún er gefin upp fyrir 80-220 gramma pappír. Þá hefur [...]
Jólaball í Prentmet 2007
Í boði var gos, kakó, kaffi og piparkökur og súkkulaðistykki frá Nóa Síríus. Tveir stórskemmtilegir jólasveinar mættu á ballið, bræðurnir Hurðaskellir og Kertasníkir. Þeir skemmtu börnum og fullorðnum og virkjuðu fullorðna fólkið til að taka þátt í fjörinu með sér með gítarsóló [...]
Fréttabréf Prentmets haust 2007
Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og hvað við getum gert til að leysa verkefni viðskiptavina okkar. Ef þú hefur ekki fengið bréfið láttu okkur þá vita og við munum senda þér það um hæl. Skoða fréttabréf [...]
100 ára saga UMFÍ prentuð hjá Prentmeti
Bókin var brotin um og prentuð hjá Prentmeti. Í bókinni sem er 720 blaðsíður með 800 ljósmyndum er saga Ungmennafélags Íslands rakin frá stofnun hreyfingarinnar til dagsins í dag. Þá er ítarleg umfjöllun um landsmótin 25 sem Ungmennafélagið hefur haldið um allt [...]