UV-spottlakk verkefni In-line hjá Prentmeti

23. janúar, 2008|Fréttir|

Prentun á plastefni hvers konar verður nú leikur einn hjá Prentmeti. Þetta skapar fyrirtækinu gríðarlega samkeppnisforystu því Prentmet er eina prentsmiðjan sem getur boðið upp á þennan möguleika. “Við getum einnig boðið upp á langstærsta pappírsformatið. Sem dæmi um frábæra kosti þess [...]

Ný og glæsileg laser-prentvél

22. janúar, 2008|Fréttir|

Vélin getur tekið verk beint úr Acrobat (pdf), Word og flestum öðrum forritum. Nýja vélin hentar afar vel í breytilega prentun en hún er búin 5 skúffum, þar af þremur í A3. Hún er gefin upp fyrir 80-220 gramma pappír. Þá hefur [...]

Jólaball í Prentmet 2007

11. desember, 2007|Fréttir|

Í boði var gos, kakó, kaffi og piparkökur og súkkulaðistykki frá Nóa Síríus. Tveir stórskemmtilegir jólasveinar mættu á ballið, bræðurnir Hurðaskellir og Kertasníkir. Þeir skemmtu börnum og fullorðnum og virkjuðu fullorðna fólkið til að taka þátt í fjörinu með sér með gítarsóló [...]

Fréttabréf Prentmets haust 2007

26. nóvember, 2007|Fréttir|

Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og hvað við getum gert til að leysa verkefni viðskiptavina okkar. Ef þú hefur ekki fengið bréfið láttu okkur þá vita og við munum senda þér það um hæl. Skoða fréttabréf [...]

100 ára saga UMFÍ prentuð hjá Prentmeti

21. nóvember, 2007|Fréttir|

Bókin var brotin um og prentuð hjá Prentmeti. Í bókinni sem er 720 blaðsíður með 800 ljósmyndum er saga Ungmennafélags Íslands rakin frá stofnun hreyfingarinnar til dagsins í dag. Þá er ítarleg umfjöllun um landsmótin 25 sem Ungmennafélagið hefur haldið um allt [...]

Þjófavörn inn í umbúðir hjá Prentmet

19. nóvember, 2007|Fréttir|

Ástæðan fyrir kaupum Prentmets á vélinni var sú að fyrirtækið framleiðir umbúðir fyrir einn af viðskiptavinum sínum, sem hann selur til Bandaríkjanna og eru þær í dreifingu í WalMart og öðrum stórmörkuðum. Verslanir í Bandaríkjunum fara fram á að vörur sem seldar [...]

Ný og glæsileg bókaframleiðsluvél

24. október, 2007|Fréttir|

Vélin fræsir af kili samsettra bóka og límir í senn saman innsíður og kápu á kjölinn. Vélin vinnur því með tvær gerðir líms í senn, sem hvor um sig hefur þá eiginleika sem best henta, þ.e. annars vegar teygju og samloðun fyrir [...]

Nýr plötuskrifari – 40 plötur á klukkustund

25. september, 2007|Fréttir|

Með þessari viðbót er fyrirtækið að auka afkastagetu sína og öryggi gríðarlega. Framleiðslugeta plötuskrifarans er 40 plötur á klukkustund sem þýðir að afköstin í plötugerðinni aukast um rúmlega 130%. Með þessu fullkomna tæki fylgir einnig fullkomið plötumagasín (multicasette) ásamt Mercury framköllunarvél. Kodak [...]

Samið við Ríkiskaup

26. ágúst, 2007|Fréttir|

Nýlega var undirritaður rammasamningur um prentun á milli Ríkiskaupa og Prentmets. Samningurinn felur í sér að ríkisstofnunum og sveitarfélögum er heimilt að kaupa alla sína prentun hjá Prentmeti. Nú þegar eru margar ríkisstofnanir í viðskiptum hjá fyrirtækinu, ásamt nokkrum sveitarfélögum. Á næstunni [...]

Frábær sumar- og fjölskylduhátíð Prentmets

12. júlí, 2007|Fréttir|

Um 160 manns mættu í útileguna til að taka þátt í hátíðinni sem heppnaðist í alla staði frábærlega. Veður var gott og aðstaðan í Miðdal er til fyrirmyndar. Ferðanefnd sá um leiki, fótbolta, minigolf og fleira skemmtilegt. Þá söng Ari Jónsson fyrir [...]