Sámur unninn í Prentmet
Prentmet hefur um alllangt skeið séð um prentun og vinnslu á félagsblaði Hundaræktarfélags Íslands, Sámi. Í ár tók Prentmet jafnframt að sér umbrot blaðsins. Fékk umbrotsaðili nokkuð frjálsar hendur með útlit blaðsins og er ætlunin að nota þetta útlit áfram við útgáfu [...]
Fyrirlestur um líkamsbeitingu og vinnutækni
Markmið með fræðslunni var að gera starfsfólk meðvitaðra um eigin líkamsbeitingu með það fyrir augum að draga úr álagi á stoðkerfið og álagsmeinum sem geta hlotist af mismunandi störfum. Valgeir fjallaði um álagseinkenni tengd vinnu, orsakir þeirra og leiðir til úrbóta. Rík [...]
Fréttabréf Prentmets 2006
Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og hvað við getum gert til að leysa verkefni viðskiptavina okkar. Ef þú hefur ekki fengið bréfið láttu okkur þá vita og við munum senda þér það um hæl. Skoða fréttabréf [...]
Viðhorf til vinnu og verkefna
Það má taka það fram að IBT býður þjálfun með það markmið að auka afköst fyrirtækja og einstaklinga. Gunnar fjallaði á skemmtilegan hátt um það hvernig viðhorf okkar spila lykilhlutverkið í hversu góðum árangri við náum í því sem við tökum okkur [...]
Öskudagurinn í Prentmet 2006
Létt var yfir öskudeginum í Prentmeti 8. mars s.l. Starfsfólk mætti að góðum sið í grímubúningum í vinnuna. Kosið var um besta búninginn og flest atkvæði hlaut Kári Freyr Jensson, sem var uppábúinn sem Magnús með fötuna, karakterinn sem hinn landsþekkti leikari [...]
Fullkomnasta stafræna prentvélin á íslenskum prentmarkaði
Þessi vél er sú fullkomnasta sinnar tegundar hér á landi og setur Prentmet án efa í fyrsta sæti í stafrænni prentun á Íslandi. Nú er hægt að sameina hraða, helsta kost stafrænnar prentunar, gæði og hágæða prentun á mjög skömmum tíma. Vél [...]
Ég viðskiptaVINURINN
Jón Gnarr var með fyrirlesturinn “Ég viðskiptaVINURINN” 6. febrúar s.l. fyrir alla starfsmenn Prentmets. Mjög góða aðsókn var á fyrirlestrinum. Þjónusta er vinsælasta efnið í umræðum meðal fólks. Hún skapar árlega milljón tækifæri til að lyfta samkvæmum á hærra stig. Allir hafa [...]
Pappírsfræðsla í Prentmet
Guðjón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hvítlistar, hélt klukkustundar fræðsluerindi fyrir starfsfólk Prentmets um pappír dagana 17. og 24. janúar. Var það liður í námsefni Prentmetsskólans. Guðjón fræddi okkur um mismunandi eiginleika trjátegunda í pappírsgerð. Lauftré, t.d. birki, gefa af sér stuttar trefjar sem henta [...]
Gulur, rauður, grænn og blár
Þetta var léttur og litríkur fyrirlestur byggður á persónuleikakenningum Jung og Insights kerfinu. Farið var í fjórar grunnpersónugerðir, sem skipt er eftir litum, og þær bornar saman út frá ólíkum styrkleikum, veikleikum, vinnuvenjum og samskiptaþörfum. Markmiðið með fyrirlestrinum var: - Að hvetja [...]
Fullkomnasta stafræna prentvélin á Íslandi !
Um er að ræða 5-lita prentvél að gerðinni INDIGO HP 5000. Vélin getur prentað 5-liti þ.e. 4-liti + 1 aukalit og er hægt að uppfæra vélina upp í 7-liti seinna meir. Vélin notar svokallaða HP Electrolnk technology sem gerir útkomuna sambærilega hágæða [...]