Ýma tröllastelpa Ég vil fá að vera ég sjálf
Nú hefur Prentmet lagt enn einn hornsteininn í verkefnið Ýmu Tröllastelpu með því að gefa út og dreifa geisladisk með lagi um Ýmu. Það er Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona sem syngur og Jón Ólafsson hljóðsetti, textinn er eftir Ólafíu Hrönn og Davíð [...]
Fyrirlestur um streitu
Þriðjudaginn 5. September var haldinn fyrirlestur í Prentmet sem ber heitið “Streita – krydd lífsins eða dauðans alvara ?”. Fyrirlesari var Steinunn Stefánsdóttir vinnusálfræðingur hjá Starfsleikni. Markmiðið með fyrirlestrinum var að vekja til umhugsunar jákvæð og neikvæð áhrif álags og streitu á [...]
Sumar og fjölskylduhátíð Prentmets 2006
Laugardaginn 19. ágúst sl. var sumar- og fjölskylduhátíð Prentmets haldin að Reynisvatni. Þar bauð Prentmet ehf. starfsmönnum sínum upp á veiði og veislu. Lítið var um aflann hjá annars þrautseigum veiðimönnum sem spreyttu sig með alls kyns beitu við bakkann. Stjórn Starfsmannafélags [...]
Prentmet kaupir Prentsmiðju Suðurlands
Nýir eigendur Prentsmiðju Suðurlands, þau Guðmundur Ragnar og Ingibjörg Steinunn, ásamt syni sínum Arnaldi Þór Guðmundssyni og Erni Grétarssyni. Nýju eigendurnir eiga einnig Prentmet í Reykjavík og Prentverk Akraness. Allir starfsmenn Prentsmiðju Suðurlands munu vinna áfram hjá nýju eigendunum og verður Örn [...]
Vélakaup í Prentmet
Prentmet hefur gengið frá samningi við Nýherja um kaup á Heidelberg Speedmaster SM-52 prentvél af fullkomnustu gerð og Heidelberg Stahlfolder KD-78 brotvél. Einnig gekk Prentmet frá kaupum á fræsara af gerðinni BB3002 frá C.p.bourg. Heidelberg Speedmaster SM-52 prentvélin er öflugusta og fullkomnasta [...]
Sámur unninn í Prentmet
Prentmet hefur um alllangt skeið séð um prentun og vinnslu á félagsblaði Hundaræktarfélags Íslands, Sámi. Í ár tók Prentmet jafnframt að sér umbrot blaðsins. Fékk umbrotsaðili nokkuð frjálsar hendur með útlit blaðsins og er ætlunin að nota þetta útlit áfram við útgáfu [...]
Fyrirlestur um líkamsbeitingu og vinnutækni
Markmið með fræðslunni var að gera starfsfólk meðvitaðra um eigin líkamsbeitingu með það fyrir augum að draga úr álagi á stoðkerfið og álagsmeinum sem geta hlotist af mismunandi störfum. Valgeir fjallaði um álagseinkenni tengd vinnu, orsakir þeirra og leiðir til úrbóta. Rík [...]
Fréttabréf Prentmets 2006
Hugmyndin er að sýna á skemmtilegan hátt hvað í okkur býr og hvað við getum gert til að leysa verkefni viðskiptavina okkar. Ef þú hefur ekki fengið bréfið láttu okkur þá vita og við munum senda þér það um hæl. Skoða fréttabréf [...]
Viðhorf til vinnu og verkefna
Það má taka það fram að IBT býður þjálfun með það markmið að auka afköst fyrirtækja og einstaklinga. Gunnar fjallaði á skemmtilegan hátt um það hvernig viðhorf okkar spila lykilhlutverkið í hversu góðum árangri við náum í því sem við tökum okkur [...]
Öskudagurinn í Prentmet 2006
Létt var yfir öskudeginum í Prentmeti 8. mars s.l. Starfsfólk mætti að góðum sið í grímubúningum í vinnuna. Kosið var um besta búninginn og flest atkvæði hlaut Kári Freyr Jensson, sem var uppábúinn sem Magnús með fötuna, karakterinn sem hinn landsþekkti leikari [...]